skrýtið skjákort


Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

skrýtið skjákort

Pósturaf kaktus » Þri 12. Okt 2004 13:58

ég er hér með skrýtið skjákort sem virðist bara virka í sumum móðurborðum.
kortið heitir MSI FX5500 og ég ætlaði því það hlutverk að vera í sjónvarpsvélinni minni en tölvan neitar að starta upp með þetta kort reyndar virkar kortið aðeins í 2 af 4 tölvum hérna hjá mér
móðurborðin sem kortið virkar í heita : MSI 875P NEO og MSI K7N2
móðurborðin sem kortið virkar ekki í heita: Shuttle AK32 og svo eitthvað P3 móðurborð
hvað getur vandamálið verið? tek það fram að tildæmis FX5900XT virkar í öllum tölvunum!
eins virka gömlu skjákortin mín í öllum tölvunum en þau eru ekki með tv out :roll:
virkar kortið aðeins í MSI borðum eða?


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 12. Okt 2004 15:41

lol.. msi farið að framleiða skjákort sem vrika bara á msi vélum. hehe.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Þri 12. Okt 2004 16:58

amm hljómar asnalega en hvað á marr að halda?


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt