Hvar finn ég svona, usb fjöltengi

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Hvar finn ég svona, usb fjöltengi

Pósturaf GunZi » Sun 05. Jan 2014 14:57

Hvar finn ég svona hlut þar sem ég get tengt hann í tölvuna og þá er ég kominn með fleiri usb port?
Vitiði um einhverjar búðir sem selja svona hér á ódýru verði?
Þessi link hér að neðan er svona það sem ég er helst að leita af sem dæmi. Er bara pæla hvort það sé ekki til eitthvað svona hér á íslandi? :D

http://www.satechi.net/index.php/new-products/satechi-premium-aluminum-7-port-usb-3-0-hub-white-trim
Síðast breytt af GunZi á Sun 05. Jan 2014 15:02, breytt samtals 1 sinni.


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 9070 XT SSDs: 1TB (Samsung 990 Pro) og 1TB (Evo 870) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz

Skjámynd

Höfundur
GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég svona, fleiri USB ports

Pósturaf GunZi » Sun 05. Jan 2014 14:58

og af sjálfsögðu þarf þetta að vera USB 3.0


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 9070 XT SSDs: 1TB (Samsung 990 Pro) og 1TB (Evo 870) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6845
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég svona, usb fjöltengi

Pósturaf Viktor » Sun 05. Jan 2014 15:06



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB