[KOMINN MEÐ] Óska eftir broadband router

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 999
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

[KOMINN MEÐ] Óska eftir broadband router

Pósturaf k0fuz » Sun 22. Des 2013 13:32

Titillinn segir sig sjálft, mig vantar broadband router fyrir stúdentagarða. Þarf að bjóða uppá: þráðlaust net og 1 tengi til að beintengja borðtölvu. Helst 10/100/1000 en skoða allt!

Skiljið eftir skilaboð hér að neðan með upplýsingum um routerinn og verðhugmynd.

Takk.
Síðast breytt af k0fuz á Fim 02. Jan 2014 21:49, breytt samtals 1 sinni.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir broadband router

Pósturaf PhilipJ » Sun 22. Des 2013 18:35

Var að fá mér þennan, http://www.ebay.co.uk/itm/Belkin-Play-M ... 3cd9e47546
kostaði um 7 þús kominn til landsins. Og so far er hann að svínvirka. Ætlaði að setja þetta inná hann http://www.dd-wrt.com/site/index
En hann original firmware-ið er að virka svo fínt að ég hef ekki nennt að standa í því.




dellstudio
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Sun 06. Maí 2012 14:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir broadband router

Pósturaf dellstudio » Mið 01. Jan 2014 04:26

Sendi þér PM með áhugaverðum hlutum.Ef þú fékkst þau ekki.Þá getur þ