Það er eins og hann nái ekki að starta sér eftir það.
Hversu líklegt er að harður diskur skemmist í svona falli, semsagt í hýsingu?
Getur verið að það sé bara hýsingin sem er biluð?
Hvað get ég gert til að endurheimta dót af honum ef hann er bilaður?