Dell Dimension 5100 móðurborð - hvaða minni?

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6855
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 962
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Dell Dimension 5100 móðurborð - hvaða minni?

Pósturaf Viktor » Þri 12. Nóv 2013 18:03

Sælir.
Ætla að uppfæra minnið hjá skildmenni.

Þetta er Dell Dimension 5100, sjá: http://www.ayagroup.com/product.php?productid=19379

Supported Memory
4x 533 MHz DDR2 SDRAM
4 GB Max Total

Hef aldrei séð DDR2 með svona lágri tíðni(533), er ekki í lagi að henda 800Mhz í þessar vélar?
Ætla svo að setja nýtt kælikrem, er þetta ekki sama procedure og á öðrum vélum? Hef aldrei unnið með Dell(skil ekki afhverju fólk kaupir þetta) :)

ftp://ftp.dell.com/Manuals/all-products ... _en-us.pdf


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2102
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 308
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dell Dimension 5100 móðurborð - hvaða minni?

Pósturaf einarhr » Þri 12. Nóv 2013 18:08

Ætti ekki að vera vandamál, móðurborðið ætti að klukka niður minnið í 533 MHz.

Sjá Manual síða 16 : NOTE: If you install DDR2 667-MHz memory, the speed is reduced to 533 MHz.
 If you install mixed pairs of DDR2 400-MHz (PC2-3200) and DDR2 533-MHz (PC2-4300) memory, the modules function at the slowest speed installed.

l  Be sure to install a single memory module in DIMM connector 1, the connector closest to the processor, before you install modules in the other

Ef þú ert í e-h vafa þá er best að fá lánað minni og prófa í vélinni


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |