Hvað kostar tölvan mín í dag?


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 662
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Hvað kostar tölvan mín í dag?

Pósturaf Manager1 » Lau 09. Nóv 2013 19:35

Ég keypti tölvuna mína fyrir nákvæmlega tveimur árum, þá var hún nánast ný. Ég var að pæla hvað hún kostaði í dag því ég vill ekki bíða og lengi með að uppfæra þessa svo ég þurfi ekki að borga mikið uppí næstu tölvu.

i7 2600k
Asus P8P67 PRO móðurborð
8gb vengance cosrair minni
750w gaming aflgjafi
coolermaster örgjövavifta
Geforce GTX 570 1280MB DDR5
dvd skrifari
1tb HDD
einfaldur svartur turnkassi

Þetta er copy/paste úr söluþræðinum hérna á vaktinni þannig að það er fyrri eiganda að kenna ef þetta eru ónákvæmar upplýsingar :D




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kostar tölvan mín í dag?

Pósturaf darkppl » Lau 09. Nóv 2013 20:09

120 +/- gíska ég


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kostar tölvan mín í dag?

Pósturaf Swanmark » Mán 11. Nóv 2013 13:25

Ættir ekkert að þurfa að uppfæra, þessi örgjörvi er öflugur og kortið líka.
Annars er leikjatölva sem getur eitthvað í dag að kosta örugglega rúmlega 200k :l


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvað kostar tölvan mín í dag?

Pósturaf upg8 » Mán 11. Nóv 2013 13:45

Lítil ástæða til að uppfæra að svo stöddu og það sem er í boði í dag er ekki það mikið betra þar sem nær öll áhersla hefur verið lögð á að gera sem mest orkusparandi örgjörva, þú værir því varla að spara nokkurn pening á næstu uppfærslu með að uppfæra núna. Fáðu þér frekar SSD og kannski nýtt GPU á næsta ári....

Sjáðu svo hvað HSA og hUMA mun leiða af sér og líklegt að ýmislegt sem mun lærast af Playstation 4 og Xbox One gæti haft áhrif á framtíðina þrátt fyrir að það séu kraftlitlar vélar.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"