Óska eftir verðlöggum á tilboð

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Óska eftir verðlöggum á tilboð

Pósturaf ZiRiuS » Þri 05. Nóv 2013 22:25

Sælir.

Ég vildi athuga verð, er orðinn eitthvað lélegur í verðlagningu og vil því leita til ykkar.

Þetta er tilboð sem ég fékk í tölvu, er það alveg galið? Ég er svona á báðum áttum. Látið ljós ykkar skína.

Kostaði 2010/2011: 242.600,00

Antec P183 Performance One - svartur/grár (2 usb að framan og annað virkar ekki)
32.400,00

ATI Radeon 5870 (minni 1 eða 2 gb)
68.900,00

Gigabyte P55M-UD4, LGA1156, 4xDDR3, 8xSATA2 RAID(1xeSATA), 2xPCI-Express SLI/CF
31.900,00

Intel Core i7-860 2.8GHz, LGA1156, Quad-Core, 8MB cache, OEM
48.500,00

Hljóðlát örgjörvakæling
8.900,00

Minni 12GB DDR3
25.400,00

Aflgjafi 775W
26.600,00


Söluverð án kassa
50.000

Söluverð með kassa
60.000



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir verðlöggum á tilboð

Pósturaf Swanmark » Þri 05. Nóv 2013 22:43

Ekki mikið info um t.d kælingu, minnið eða aflgjafann. annars sýnist mér þetta vera nokkuð fair.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir verðlöggum á tilboð

Pósturaf ZiRiuS » Fim 07. Nóv 2013 12:46

Minnin eru 2xMushkin 2gb minni (1600Mz) DDR3 og 2x4 gb Kingston minni (1600Mz) DDR3, er ekki hellað að vera með sitthvora tegundina af minnum í vél?

Kælingin er Cooler Master Hyper 212 Plus.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir verðlöggum á tilboð

Pósturaf littli-Jake » Fim 07. Nóv 2013 12:53

að fá P183 á 10K er eitt og sér sweet. Kassinn er allavega 15K virði.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir verðlöggum á tilboð

Pósturaf ZiRiuS » Fim 07. Nóv 2013 13:05

littli-Jake skrifaði:að fá P183 á 10K er eitt og sér sweet. Kassinn er allavega 15K virði.


Ekki ef það er eitthvað gallað á honum (eins og í þessu tilfelli) en 10þús er þá ágætt.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir verðlöggum á tilboð

Pósturaf littli-Jake » Fim 07. Nóv 2013 22:20

ZiRiuS skrifaði:
littli-Jake skrifaði:að fá P183 á 10K er eitt og sér sweet. Kassinn er allavega 15K virði.


Ekki ef það er eitthvað gallað á honum (eins og í þessu tilfelli) en 10þús er þá ágætt.


Að 1 usb tengi sé ekki að virka er ekki eitthvað sem ég mundi persónulega setja fyrir mig. Just my 2 centz


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180