Kaup á nýrri leikjatölvu, vantar álit.

Skjámynd

Höfundur
thossi1
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Cirith Ungol
Staða: Ótengdur

Kaup á nýrri leikjatölvu, vantar álit.

Pósturaf thossi1 » Þri 24. Sep 2013 14:25

Er að reyna að henda saman einhverri flottri leikjatölvu fyrir litlabróður minn og langaði að sjá hvort ykkur sérfræðingunum finnst um þetta val.

Budget er ekki mikið meira en 200.000 kr.

Bara turn.

Kassi: CoolerMaster Silencio 550 -- 17.450 kr. -- http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9a2f285fab
! Móðurborð: ASUS Z87-K -- 25.950 kr -- http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8388 >>> MSI Z87-G45 Gaming -- 30.950 kr. -- http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8365
! Aflgjafi: 700W Corsair GS700 2013 -- 18.950 kr. -- http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7683 >>> 600W Corsair CX600 V2 aflgjafi -- 12.950 kr. -- http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7550
! Örgjörvi: Intel Core i7 4770K 3.5-3.9GHz -- 54.750 kr. -- http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8341 >>> Intel Core i5 4670K 3.4-3.8GHz -- 38.750 kr. -- http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8339
Örgjörvakæling: CoolerMaster Hyper 212 EVO -- 6.450 kr. -- http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7733
! Skjákort: MSI GTX 760 TF 2GD5/OC -- 48.750 kr. -- http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8364 >>> MSI GTX 770 TF 2GD5/OC -- 73.950 -- http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8343
Vinnsluminni: Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance rautt -- 15.950 -- http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7651
SSD: 120GB Samsung SSD 840 EVO -- 19.750 -- http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8155
Harður diskur: 1TB, Seagate -- 12.750 kr. -- http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7561
Diskadrif: Samsung SH-224BB DVD Combo skrifari -- 4.450 kr. -- http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8222

Þetta er samtals 225.200 kr. >>> 233.400 kr. (full mikið, er munurinn á GTX760 og GTX770 virkilega 30.000 kr. ? )


Takk fyrir!

Þossi.
Síðast breytt af thossi1 á Þri 24. Sep 2013 23:01, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri leikjatölvu, vantar álit.

Pósturaf MrSparklez » Þri 24. Sep 2013 15:27

Aflgjafinn er kannski soldið overkill góður 600w myndi duga, ef að þetta er bara leikjatölva þá er 4670k að performa nánast eins í flestum leikjum þannig að eyða kannski mismuninum í betra skjákort. og ef þú ert með rauð minni og skjákort þá verðuru eiginlega að taka þetta : http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8365

:happy



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri leikjatölvu, vantar álit.

Pósturaf Tiger » Þri 24. Sep 2013 15:40

Ég er á því að það er ekki til neitt sem heitir overkill á aflgjafa......Eitt af því sem maður á aldrei að skera við nögl eða spara í að mínu mati!



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri leikjatölvu, vantar álit.

Pósturaf MrSparklez » Þri 24. Sep 2013 15:48

Tiger skrifaði:Ég er á því að það er ekki til neitt sem heitir overkill á aflgjafa......Eitt af því sem maður á aldrei að skera við nögl eða spara í að mínu mati!

Enda sagði ég líka góðann 600w bara vegna þess að hann er á soldið tight budget-i O:)



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri leikjatölvu, vantar álit.

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 24. Sep 2013 18:12

Sammála með að spara aðeins á örgjörvanum og taka i5 4670k í staðin þar sem i7 nýtist þér nánast ekkert í tölvuleikjum, eyða svo mismuninum í betra skjákort. Það er allavega það sem ég myndi gera.



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri leikjatölvu, vantar álit.

Pósturaf Saber » Þri 24. Sep 2013 18:54

I-JohnMatrix-I skrifaði:Sammála með að spara aðeins á örgjörvanum og taka i5 4670k í staðin þar sem i7 nýtist þér nánast ekkert í tölvuleikjum, eyða svo mismuninum í betra skjákort. Það er allavega það sem ég myndi gera.


Sammála þessu, ásamt því að sleppa CD drifinu. Það notar enginn svoleiðis lengur.

Svo verðuru að sjálfsögðu að yfirklukka, annars er "K-ið" tilgangslaust.



Skjámynd

Höfundur
thossi1
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Cirith Ungol
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri leikjatölvu, vantar álit.

Pósturaf thossi1 » Þri 24. Sep 2013 23:02

PÓSTUR UPPFÆRÐUR EFTIR ÁBENDINGUM. ^



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri leikjatölvu, vantar álit.

Pósturaf MrSparklez » Mið 25. Sep 2013 00:01

Gtx 760 er náttúrulega miklu meira ''bang for the buck'' en kannski hjálpar þér þetta video að ákveða.

http://www.youtube.com/watch?v=dmGWyAyO9mc

:happy



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri leikjatölvu, vantar álit.

Pósturaf Minuz1 » Mið 25. Sep 2013 00:05

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1509 hraðara minni, minna verð

Áttu ekki gamlann HDD sem þú getur haldið áfram að nota?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri leikjatölvu, vantar álit.

Pósturaf littli-Jake » Mið 25. Sep 2013 11:55

Þessi kassi er víst ekkert allt of magnaður miðað við þau review sem ég hef verið að sjá. Ég mundi ekkert vera að skipta þessum aflgjafa út. Þú ættir frekar að fá þér móðurborð sem stiður SLI þar sem þú ert að fá þér Nvidia skjákort. Fínt að geta fengið sér annaðsíðar meir.

i7 er eginlega óþarfi í leikjaspilun. 4670K mundi klárlega duga. Plús að þú getur þá bara klukkað hann upp eftir nokkur ár. örgjörvar eru sjaldnast að valda veseni í leikjum.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri leikjatölvu, vantar álit.

Pósturaf Xovius » Mið 25. Sep 2013 16:20

Gætir jafnvel farið enn neðar í örgjörva til að spara smá. Hinsvegar kostar 2Tb diskur svo litlu meira að það borgar sig varla að fá sér 1Tb...
SLI möguleikinn er alltaf sniðugur og varðandi kassann þá er hann fínn.
Ég var að skella saman tölvu um daginn fyrir litla frænda í svona kassa og það heyrist ekki múkk í tölvunni og það var bara fínt að vinna með hann.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri leikjatölvu, vantar álit.

Pósturaf worghal » Mið 25. Sep 2013 16:48

þú ert allveg solid á skjákortinu ef þútekur 760 kortið.
bróðir minn er með non-k örgjörfann, þetta móðurborð, þessi minni og þetta skjákort og hann keyrir allt í botni í 1080p án þess að lagga, og meira að segja stundum fleiri en einn leik í einu í fullum gæðum. :)
svo vegna þess hvað það er gott verð á þessu korti, þá gætiru kanski fengið þér annað í SLi seinna :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow