Biluð Tölva - Ónýtur HDD?
Biluð Tölva - Ónýtur HDD?
Ég er með gamla Medion tölvu sem er nánast hætt að virka þ.e. allar aðgerðir taka heila eilífð Sama hvað gert er allt tekur alveg fádæma langan tíma t.d. að endurræsa vélina eða bara að kveikja á Chrome vafra. Getur verið að harði diskurinn sé búinn á því eða eru einhverjar aðrar ástæður líklegri? Er eitthvað forrit til að finna hvað gæti valdið þessum hægagangi öllum? Vill einhver vera svo elskulegur að ráðleggja mér hvað mögulega er hægt að gera sem kosta ekki fúlgu?
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Biluð Tölva - Ónýtur HDD?
Formötun og rykhreynsun getur gert kraftaverk á gamlar vélar.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Biluð Tölva - Ónýtur HDD?
Getur byrjað á því að ná í ultimate boot cd.(link)
Brennir þetta á disk og bootar af honum.
Keyrir svo próf á harða diskinum og sérð hvort hann sé í lagi, fínt að keyra memtest líka ef þú ferð í vélbúnaðarprófanir.
Getur svo kíkt inní turninn og séð hvort allt sé mökkað af ryki, það getur hægt talsvert á vélunum.
Ef vélbúnaður er ok geturðu keyrt vírusvarnarforrit/defrag/osfrv eða bara einfaldlega sett vélina upp aftur.
Brennir þetta á disk og bootar af honum.
Keyrir svo próf á harða diskinum og sérð hvort hann sé í lagi, fínt að keyra memtest líka ef þú ferð í vélbúnaðarprófanir.
Getur svo kíkt inní turninn og séð hvort allt sé mökkað af ryki, það getur hægt talsvert á vélunum.
Ef vélbúnaður er ok geturðu keyrt vírusvarnarforrit/defrag/osfrv eða bara einfaldlega sett vélina upp aftur.
Re: Biluð Tölva - Ónýtur HDD?
svo ef þetta er windows, að athuga að nóg pláss sé eftir á disknum, ef plassið fer undir x tölu þá hægir kerfið sjálfkrafa á sér niður fyrir snigilshraða, til að passa upp á að gögn tapist ekki þegar verið er að "swappa" gögnunum þe færa gögnin úr vinnsluminni yfir í page file á harða disknum
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
Re: Biluð Tölva - Ónýtur HDD?
Keyrði Ultimate Boot CD og náði að laga diskinn en það var einhverskonar les vandamál um að ræða. Núna vinnur tölvan á eðlilegum hraða en á móti kemur að neitar mér um flestar aðgerðir td. að kveikja á vafra og kemur alltaf upp með "Security Settings" meldingar. Ég næ ekki að kveikja á vírusvörn, repaira windows eða keyra recovery. Ég reyndi meira að segja að laga með W7 disk en hún neitaði mér einnig um það. Er nokkuð annað fyrir mig að gera en að strauja kvikindið og reyna að setja inn clean install af W7? Einhverjar ráðleggingar?
i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Biluð Tölva - Ónýtur HDD?
Fer eftir því hvaða villumeldingar þú varst að fá, en ég myndi sterklega mæla með því að fjárfesta í nýum disk og gera clean install.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Biluð Tölva - Ónýtur HDD?
karvel skrifaði:Keyrði Ultimate Boot CD og náði að laga diskinn en það var einhverskonar les vandamál um að ræða. Núna vinnur tölvan á eðlilegum hraða en á móti kemur að neitar mér um flestar aðgerðir td. að kveikja á vafra og kemur alltaf upp með "Security Settings" meldingar. Ég næ ekki að kveikja á vírusvörn, repaira windows eða keyra recovery. Ég reyndi meira að segja að laga með W7 disk en hún neitaði mér einnig um það. Er nokkuð annað fyrir mig að gera en að strauja kvikindið og reyna að setja inn clean install af W7? Einhverjar ráðleggingar?
Ef að UBCD náði að laga diskinn þá hafa verið bad sectors á honum og ekki ólíklegt að stýrikerfisskrárnar séu eitthvað laskaðar eftir það.
Ef að win repair virkar ekki er langsniðugast að setja tölvuna upp aftur, gætir prófað að ræsa cmd sem administrator og keyra "sfc /scannow" sjá hvort það breyti eitthverju.
Clean install er samt það besta í stöðunni.