Hvernig CPU kælingu þarf ég fyrir smá OC

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvernig CPU kælingu þarf ég fyrir smá OC

Pósturaf cure » Mið 03. Júl 2013 06:31

:D ég er með þessa kælingu http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1584 og er hún heldur betur búin að standa fyrir sínu :happy en núna vill ég setja FX-8150 upp í 4ghz en tölvan BSOD þegar ég fer yfir 3.7ghz með þessa kælingu.. hvernig kæling myndi henta mér til þess að system verði stable með þessu lilta OC sem ég vill gera..
ég vill viftu kælingu ekki vökva.. en þetta er það sem ég er með í turninum:
Mynd
og Toughpower XT 775W PSU.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig CPU kælingu þarf ég fyrir smá OC

Pósturaf Daz » Mið 03. Júl 2013 09:05

Tengist kælingunni örugglega ekki neitt ef þú ert að BSODa í ræsingu. Ekki nema idle hitinn á honum í 3,7 ghz sé yfir 70°C. Ætli þetta sé ekki frekar volta mál.

Og... hitinn í þessu skjáskoti á örgjörvarnum er örugglega rangur. Bara svo þú sért ekki að treysta á þá hitatölu.



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig CPU kælingu þarf ég fyrir smá OC

Pósturaf cure » Mið 03. Júl 2013 09:38

Daz skrifaði:Tengist kælingunni örugglega ekki neitt ef þú ert að BSODa í ræsingu. Ekki nema idle hitinn á honum í 3,7 ghz sé yfir 70°C. Ætli þetta sé ekki frekar volta mál.

Og... hitinn í þessu skjáskoti á örgjörvarnum er örugglega rangur. Bara svo þú sért ekki að treysta á þá hitatölu.

BSODa þegar ég er búinn að vera að keyra prime95 í svona 10 min korter.. nota svo core temp til að sjá hitatölur.. minnir að hitinn hafi verið kominn í 62 gráður+ síðast rétt áður en BSOD kom.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig CPU kælingu þarf ég fyrir smá OC

Pósturaf MatroX » Mið 03. Júl 2013 10:43

hvaða bsod kóði kemur?, kannski 124?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig CPU kælingu þarf ég fyrir smá OC

Pósturaf cure » Mið 03. Júl 2013 11:01

Ég er ekki allveg viss :/ er að vinna svo ég er ekki fyrir framan tölvuna, en ég man 1 skiptið sem þetta gerðist þá bara frostnaði musin og allt shitið og ég gat ekkert gert nema restarta.. ætli þetta vandamál sé ekki tengt því að ég se ekki með nægilega góða viftu ? Gæti þetta mögulega verið eithvað annað