Aflgjafa vesen *update*

Skjámynd

Höfundur
Snorrlax
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
Reputation: 6
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Aflgjafa vesen *update*

Pósturaf Snorrlax » Þri 18. Jún 2013 10:49

Svo er mál með vexti að ég keypti mér nýja tölvu um daginn, allt gekk fínt en þegar ég kveikti á tölvunni minni með nýja aflgjafanum (Zalman ZM600-GT) þá er kemur í ljós stuttu seinna að viftan á honum er gölluð (ein legan virðist vera laus og viftan býr til hávaða) og þar sem að ég bý út á landi þá get ég ekki fengið skipt um fyrr en í næstu viku.

svo ég spyr, gæti ég notað gamlan aflgjafa sem að ég á hérna heima (keyptur seint 2008) till þess að gefa tölvunni afl.

aflgjafinn er Antec Earthwatts EA-430 ( http://store.antec.com/Product/power_su ... 434-0.aspx , http://images10.newegg.com/NeweggImage/ ... 006-04.jpg )

og tölvan er

i5-4670K
AMD-HD 7850
GA-Z87-D3HP
Ballastix 16GB (2x8)
2 harðir diskar 1 ssd diskur
Síðast breytt af Snorrlax á Mið 02. Okt 2013 21:57, breytt samtals 1 sinni.


i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1720
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafa vesen

Pósturaf Stutturdreki » Þri 18. Jún 2013 10:57

http://www.amd.com/us/products/desktop/graphics/7000/7850/Pages/radeon-7850.aspx#2 skrifaði:500W (or greater) power supply with one 75W 6-pin PCI Express power connector recommended


Svo þetta er frekar tæpt hjá þér.




Haflidi85
spjallið.is
Póstar: 432
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafa vesen

Pósturaf Haflidi85 » Þri 18. Jún 2013 13:41

ég tæki ekki sénsin...




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafa vesen

Pósturaf littli-Jake » Þri 18. Jún 2013 14:13

Ef þú tekur skjákortið úr og notar bara onbord grapics af móðurborð gæti það gengið


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
Snorrlax
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
Reputation: 6
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafa vesen

Pósturaf Snorrlax » Þri 18. Jún 2013 15:52

littli-Jake skrifaði:Ef þú tekur skjákortið úr og notar bara onbord grapics af móðurborð gæti það gengið


var búinn að hugsa út í það og það lítur út fyrir að ég muni þurfa að gera það hvort sem er. var að taka skjákorið úr annari tölvu og að mér sýnist þá hef ég eyðilagt það með því að reka það í lever dótið sem að heldur vinnsluminninu og rifið af eitthverja smá íhluti af. kveikir ennþá á sér en viftan fer bara í 100%. sýnir samt post screeninn. er ekki komin með kjark till þess að fara í windows ennþá :(. einn versti dagur sem ég hef átt í langan tíma.


i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8

Skjámynd

Höfundur
Snorrlax
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
Reputation: 6
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafa vesen

Pósturaf Snorrlax » Mið 02. Okt 2013 21:56

jæja. Ég fékk skipt um aflgjafan og fékk annan af sömu tegund. Sem byrjar svona 2 mánuðum seinna að búa til óhljóðinn líka. þessi óhljóð eru ekki alltaf og gerast eiginlega upp úr þurru (allavegana sýnist mér það)
hefur einhver einhverja hugmynd um hvað þetta gæti verið?
Mun sennilega skipta um aflgjafa aftur og fá annað módel í þetta skipti er samt forvitinn.

ég tók líka upptöku af óhljóðinu


i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8