Hvar læt ég custom smíða fyrir mig úr plasti

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Hvar læt ég custom smíða fyrir mig úr plasti

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 21. Maí 2013 21:12

Daginn. Veit einhver hér hvar ég get látið custom smíða fyrir mig hluti úr plasti eða öðru líku efni? Hefur einhver reynslu af því og hvað það gæti kostað?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar læt ég custom smíða fyrir mig úr plasti

Pósturaf gardar » Þri 21. Maí 2013 21:30

Fer eflaust eftir því hvað og úr hvernig plasti.

Erum við að tala um plexiplast plotur, eitthvað sem þyrfti að gera í 3D prentara, osfrv.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvar læt ég custom smíða fyrir mig úr plasti

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 21. Maí 2013 21:31

Vantar að láta gera sleða-unit sem rennur í radio cage í bíl. Ekki úr plexi.

Finn ýmislegt á Google, en ég vona að einhver hér hafi reynslu af svona.