Kominn tími á uppfærslu


Höfundur
BudIcer
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Kominn tími á uppfærslu

Pósturaf BudIcer » Sun 12. Maí 2013 15:47

Jæja, þá er kominn tími á hina reglulegu 4 ára uppfærslu hjá mér. Eftir að hafa skoðað og spegúlerað þá er ég nokkurnveginn búinn að negla niður það sem ég ætla að versla mér. Til gamans er samanburður á gamla vs nýja:

Gamla;

CPU: Intel Core 2 Duo E8500 3.16GHz
móðurborð: MSI P43 NEO-F 1600FSB
Ram: Corsair 4GB 2x2GB DDR2 800MHz CL5
Aflagjafi: 520W
Skjákort: Gigabyte GTX 560
HDD: SSD 120gb fyrir stýrikerfi

Nýja;

CPU: Intel Core i7-3770 Quad Core 3.4GHz
móðurborð: Gigabyte S1155 Z77X-UD5H
Ram: Mushkin 16GB DDR3 1600MHz (2x8GB) Redline CL8
Aflgjafi: Thermaltake Toughpower Grand 750W 80 plus gold
Skjákort: Gigabyte GTX 560
Auka HDD: 3TB SATA3 Seagate Barracuda
Samtals: 164.500

Glöggir munu sjá að sama skjákort er í báðum tölvum, það er vegna þess að skjákortið er bottleneckað í gömlu tölvunni og hefur ekki fengið að njóta sína almennilega og því ætla ég ekki að uppfæra það alveg strax. Ef einhver hefur ráðleggingar eða tillögur þá eru þær velkomnar :japsmile

PS. Eg gat ekki annað en hlegið þegar ég sá að þótt ég skrifaði "Móbo(ó)" var því sjálfkrafa breitt í "móðurborð"


Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A