sælir
ég er að nota nForce 560i sli borð og er núna með Radeon 5770 skjákort í tölvuni
á til gamalt Geforce 8800gts
þar sem móðurborðið er með 16x og 8x raufar fyrir skjákort
væri hægt að vera með 5770 kortið í 16x og 8800gts í 8x raufini og tengja einn skjá í 5770 og annan í 8800 ?
nForce 560i sli Hjálp ??
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: nForce 560i sli Hjálp ??
Nei.
Ef þú ætlar að nota tvö kort saman verða þau að vera samskonar kort.
dæmi:
Nvidia 9600 og 9500 virka ekki saman.
Nvidia 9600GT og 9600GS virka saman.
Nvidia 9600GT+9600GT virka saman.
Ef þú værir með tvö Radeon 5770 þá myndu þau eflaust virka saman.
Nvidia og Ati/Amd skjákort virka ekki nokkurnveginn saman.
Vona að þetta einfaldi það sem þú ert að hugsa.
Ef þú ætlar að nota tvö kort saman verða þau að vera samskonar kort.
dæmi:
Nvidia 9600 og 9500 virka ekki saman.
Nvidia 9600GT og 9600GS virka saman.
Nvidia 9600GT+9600GT virka saman.
Ef þú værir með tvö Radeon 5770 þá myndu þau eflaust virka saman.
Nvidia og Ati/Amd skjákort virka ekki nokkurnveginn saman.
Vona að þetta einfaldi það sem þú ert að hugsa.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
Re: nForce 560i sli Hjálp ??
er samt ekki að meina í SLI mode eða crossfire bara að taka það fram ( semsagt ekki tengja saman )
Re: nForce 560i sli Hjálp ??
Já þú getur það. Passaðu bara að setja upp catalyst driverinn fyrir ati skjákortið (þar sem þú ert með það í x16 raufinni) þar sem þú virðist ætla að nota það sem aðal skjákortið fyrir leikina en láta windows setja bara upp sinn driver fyrir nvidia kortið.
Re: nForce 560i sli Hjálp ??
ok, ég henti kortinu í en... fæ það ekki til að virka.. gæti svosem verið ónýtt, prófa það seinna. alvegna fann það ekki neinstaðar...