flört í fartölvuskjá


Höfundur
aronpetur
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 14. Feb 2013 17:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

flört í fartölvuskjá

Pósturaf aronpetur » Mán 29. Apr 2013 16:40

Góðan daginn, ég er með lenova(thinkpad) T61P og skárin gerir þetta endalaust

hvað gæti verið?, að hafði lent í einhverju svipuðu. er þett kanski bara skárin alveg farin ?



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: flört í fartölvuskjá

Pósturaf beggi90 » Mán 29. Apr 2013 17:06

Spurning hvort kapalinn sé hálf laus/lélegur.
Helst skjárinn stundum inni í langan tíma ef hann er óhreyfður?

Annars gæti þetta líka verið skjárinn sjálfur að klikka bara.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: flört í fartölvuskjá

Pósturaf oskar9 » Mán 29. Apr 2013 17:26

þetta kallast flökt, að flörta er eitthvað sem tölvur gera ekki

Annars er skjásnúran eða tengið líklegast


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: flört í fartölvuskjá

Pósturaf rango » Mán 29. Apr 2013 17:49

oskar9 skrifaði:þetta kallast flökt, að flörta er eitthvað sem tölvur gera ekki

Annars er skjásnúran eða tengið líklegast


Mín gerir það, einkamal.is ;)




Höfundur
aronpetur
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fim 14. Feb 2013 17:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: flört í fartölvuskjá

Pósturaf aronpetur » Mán 29. Apr 2013 18:51

beggi90 skrifaði:Spurning hvort kapalinn sé hálf laus/lélegur.
Helst skjárinn stundum inni í langan tíma ef hann er óhreyfður?

Annars gæti þetta líka verið skjárinn sjálfur að klikka bara.


já gerist stundum það er það sem fær mig til að efast um snúruna

kemur svona högt