[ÓE] LGA2011 örgjörva

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Frosinn
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 13. Jan 2010 19:33
Reputation: 1
Staðsetning: Eyrarbakki
Staða: Ótengdur

[ÓE] LGA2011 örgjörva

Pósturaf Frosinn » Fös 26. Apr 2013 10:27

Er ekki einhver hérna að íhuga að uppfæra úr sínum ársgamla i7-3820 í i7-3960X eða i7-3970X (eða þarf að fara í downgrade)?

Ef svo er, þá er ég með móðurborð með 2011 socket og vantar örgjörva. Er að keyra virtual vélar þannig að 'K' örgjörvar koma víst ekki til greina. Nýr 3820 kostar mig 34.000 svo verðið yrði að vera undir því.


CASE: CoolerMaster HAF 922 | PSU: Zalman ZM-1000HP | MOBO: Asus P9X79 Deluxe | CPU: Intel 3930K@3.2GHz | SINK: Stock | RAM: 64GB (8xCrusial 8GB DDR3 1600MHz) | SSD: 720GB (RunCore 480GB; Mushkin MKNSSDCR120GB; OCZ AGT3-25SAT3-120G) | HDD: 24TB (8xSeagate ST3000DM0013) | GPU: Radeon R9 270 | DISP: 2 x Dell 30" (3008WFP)