ÓE : sjónvarpsflakkara

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ÓE : sjónvarpsflakkara

Pósturaf bulldog » Mið 03. Apr 2013 23:18

Sælir félagar.


Nú leita ég til ykkar á ögurstundu. Ég var að tala við vinkonu mína sem er einstæð móðir með 3 börn og sjónvarpsflakkarinn hjá henni var að deyja eftir notkun í 2-3 ár. Þetta er að sjálfsögðu reiðarslag og hún eins og margir er ekki í þeirri aðstöðu að geta splæst í nýjann flakkara fyrir 20-30 þús þannig að ég var að velta fyrir mér hvort að einhver ykkar hérna á vaktinni ætti hugsanlega gamlann flakkara sem þið væruð til í að gefa eða ef þið eruð með nýrri grip með disk þá væri ég til í skipti á honum og 2 miðum á deep purple tónleikanna á A-svæði sem ég auglýsti hérna.

Endilega verið í bandi við mig ef þið væruð til í annað hvort af þessu sem ég nefndi.

EDIT : Búið að redda þessu guð er góður og það eru líka vaktararnir sem redduðu þessu. Takk fyrir.