Jæja, þá er loksins komið að því að ég ætla að fara að splæsa í einhver heyrnatól.
Hverju mæla menn með þar ?
opin eða lokuð ?
nú hef ég aldrei spáð almennilega í muninum á þeim.
Mig vantar mic líka, mæla menn með því að taka hann sjálfstaæðan eða heyrnatól með mic ?
endilega skjótiði á einhverju sniðugu sem að þið hafið reynslu af.
Ekki verra ef að það er þráðlaust, en það svo sem er ekkert krúsjal atriði.
budget, tjahh segjum bara 12.500 krónur, sem að þýðir að þið farið auðvitað einhverja hundrað eða þúsundkalla yfir það, en ég vill ekki eyða meira en 15 þús í þetta samtals semsagt.
tl:dr ???
15.000 kall
heyrnatól og mic
hvað á að kaupa
Heyrnatól, með eða án mics ? opin eða lokuð ?
-
oskar9
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól, með eða án mics ? opin eða lokuð ?
http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... -hljodnema
http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... -hljodnema
http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... -hljodnema
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Heyrnatól, með eða án mics ? opin eða lokuð ?
Ef þú ert að nota þau innan um aðra (skóli/vinna etc.) þá myndi ég taka lokuð. Annars eru opin yfirleitt betri/þægilegri fyrir peninginn.
Ekki kaupa heyrnartól með mic. Fá sér bara eins góð heyrnartól og þú getur fyrir peninginn og skilja eftir 500-2000 kr. fyrir eitthvað í áttina að þessu: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=655
Ekki kaupa heyrnartól með mic. Fá sér bara eins góð heyrnartól og þú getur fyrir peninginn og skilja eftir 500-2000 kr. fyrir eitthvað í áttina að þessu: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=655
-
urban
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól, með eða án mics ? opin eða lokuð ?
dori skrifaði:Ef þú ert að nota þau innan um aðra (skóli/vinna etc.) þá myndi ég taka lokuð. Annars eru opin yfirleitt betri/þægilegri fyrir peninginn.
Ekki kaupa heyrnartól með mic. Fá sér bara eins góð heyrnartól og þú getur fyrir peninginn og skilja eftir 500-2000 kr. fyrir eitthvað í áttina að þessu: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=655
já ég einmitt bý einn, þannig að aðrir truflist af þeim hef ég engar áhyggjur af.
óþarfi að vear með 5,1 kerfi í blokk aftur á móti
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Heyrnatól, með eða án mics ? opin eða lokuð ?
Ég myndi þá fá mér opin heyrnartól, eins flott og þú getur. Sjálfur er ég mikill aðdáandi Sennheiser en ég hef svosem enga reynslu af því sem er á þessu verðbili sem þú ert að skoða. Annars eru AKG og Audio Technica og fleiri rosa fínir framleiðendur (bara ekki Bose eða Beats eða svipað dót).
Getur kannski prufað þessi: http://tolvutek.is/vara/sennheiser-hd-239-heyrnartol
Mér finnst vond hugmynd að kaupa svona leikjaheyrnartól því að þá ertu líka búinn að drepa að geta notað þau í eitthvað annað án þess að hafa einhvern mic að bögga þig.
Getur kannski prufað þessi: http://tolvutek.is/vara/sennheiser-hd-239-heyrnartol
Mér finnst vond hugmynd að kaupa svona leikjaheyrnartól því að þá ertu líka búinn að drepa að geta notað þau í eitthvað annað án þess að hafa einhvern mic að bögga þig.
-
gutti
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1686
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 57
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnatól, með eða án mics ? opin eða lokuð ?
http://pfaff.is/Vorur/4379-pc-151.aspx þessu er góð vísu er ég með 330
http://pfaff.is/Vorur/4898-pc-330.aspx þá er komið yfir markið sem þu setur á
http://pfaff.is/Vorur/4898-pc-330.aspx þá er komið yfir markið sem þu setur á
