Eins og titill seigir, er hægt að gera við þetta og hvert væri best að fara með þetta á Akureyri? Þetta er tengi fyrir hljóðnema á heyrnatólum, þetta hefur líklegast flækst tölvustólnum og slitnað þegar ég hreyfði hann.
Afsakið hvað myndirnar eru blurry, einhver stilling á myndavélinni ekki rétt, látið vita ef þið þurfið betri myndir.
Er hægt að gera við þetta (Hljóðnemi á heyrnatólum)
-
Varasalvi
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Er hægt að gera við þetta (Hljóðnemi á heyrnatólum)
- Viðhengi
-
- DSCF0015.JPG (259.33 KiB) Skoðað 916 sinnum
-
- DSCF0016.JPG (317.91 KiB) Skoðað 916 sinnum
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að gera við þetta (Hljóðnemi á heyrnatólum)
Hvaða rafeindaverkstæði sem er getur gert þetta.
Getur t.d. kíkt í Pfaff, Örtækni eða Són. Kostar klink.
edit: sá ekki að þú værir á Akureyri. En það er líklega eitthvað svona verkstæði á norðurlandi.
Getur t.d. kíkt í Pfaff, Örtækni eða Són. Kostar klink.
edit: sá ekki að þú værir á Akureyri. En það er líklega eitthvað svona verkstæði á norðurlandi.
-
Varasalvi
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að gera við þetta (Hljóðnemi á heyrnatólum)
KermitTheFrog skrifaði:Hvaða rafeindaverkstæði sem er getur gert þetta.
Getur t.d. kíkt í Pfaff, Örtækni eða Són. Kostar klink.
edit: sá ekki að þú værir á Akureyri. En það er líklega eitthvað svona verkstæði á norðurlandi.
Ég vissi það ekki, hélt að það væri erfitt eða ekki ekki hægt að gera við þetta. Tölvutek er held ég með verkstæði, læt þá kíkja á þetta.
Takk fyrir svarið.
-
demaNtur
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 90
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að gera við þetta (Hljóðnemi á heyrnatólum)
Btw best að stilla myndavélina á "macro" þegar þú ert að taka myndir svona upclose af litlum hlutum 
Re: Er hægt að gera við þetta (Hljóðnemi á heyrnatólum)
Reddaðu þér lóðbolta og keyptu þér jack tengi niðri i íhlutum og farðu a youtube og leitaðu að soldering 101
Kubbur.Digital