Sælir, fékk 2TB Lacie Minimus flakkara úr Tölvutek í jólagjöf seinustu jól, og það hefur heyrst úr honum stöðugt 'suð' eins og armurinn sé stöðugt á hreyfingu, á svona sekúndufresti, stanslaust.
Get ekki ímyndað mér annað en að þetta fari illa með líftímann á disknum, hvað er til ráða?
* Hef defragmentað
* Hef disablað Indexing.
* HD Sentinel - Health 100%
* SeaTools - Stóðst allar prófanir þar 100% ( Þó þetta sé ekki Seagate diskur )
* HD Tune sýndi 100% OK í Quick check, geri long seinna.
* IOBit Disk Doctor sýndi 100%
Skrýtið hljóð úr 2TB Lacie Flakkara
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Skrýtið hljóð úr 2TB Lacie Flakkara
Síðast breytt af Yawnk á Sun 24. Mar 2013 23:36, breytt samtals 2 sinnum.
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtið hljóð úr 2TB Lacie Flakkara
vesi skrifaði:hefuru prufað að tala við tölvutek
Nei, vil helst sleppa við það, hann virkar alveg 100% bara fyrir utan að hann er með svona suð alltaf, var að vona að einhverjir hér gætu hjálpað.
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtið hljóð úr 2TB Lacie Flakkara
Ég hef aldrei í lífinu á mekanískan harðan disk sem heyrist ekki í, ég held að þú verðir bara að lifa með þessu eða tala við Tölvutek ef þú heldur að þetta sé eitthvað óeðlilegt.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtið hljóð úr 2TB Lacie Flakkara
Ég efast nú um það að þeir í tölvutek bíti þig eitthvað þó þú farir til þeirra og tjekkir á þessu.
It's better to be safe then sorry
It's better to be safe then sorry
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
Yawnk
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtið hljóð úr 2TB Lacie Flakkara
@lukkuláki - Ekki ég heldur, en við erum að tala um á hverri einustu sekúndu, svona suð hljóð eins og hann sé að vinna, stöðugt, alltaf jafnt bil á milli, ég á tvo aðra utanáliggjandi harða diska sem eru nokkurn veginn eins og þessi, og þeir hafa aldrei látið svona.
Til dæmis lætur 500GB diskurinn í vélinni hjá mér aldrei svona.
Sendi póst á Tölvutek, fyrst allar prófanir reynast í lagi, hlýtur diskurinn að vera í lagi, en ef mér finnst þetta eitthvað óeðlilegt ætti ég að kíkja með diskinn.
Gæti þetta mögulega tengst því að ég hafi sett svo mikið á hann svo hratt? er það möguleiki?
Nenniiii bara ekki að fara að taka allt út af honum og fara með hann í viðgerð eða slíkt](./images/smilies/eusa_wall.gif)
Til dæmis lætur 500GB diskurinn í vélinni hjá mér aldrei svona.
Sendi póst á Tölvutek, fyrst allar prófanir reynast í lagi, hlýtur diskurinn að vera í lagi, en ef mér finnst þetta eitthvað óeðlilegt ætti ég að kíkja með diskinn.
Gæti þetta mögulega tengst því að ég hafi sett svo mikið á hann svo hratt? er það möguleiki?
Nenniiii bara ekki að fara að taka allt út af honum og fara með hann í viðgerð eða slíkt
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
-
vesi
- Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 134
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Skrýtið hljóð úr 2TB Lacie Flakkara
Yawnk skrifaði:@lukkuláki - Ekki ég heldur, en við erum að tala um á hverri einustu sekúndu, svona suð hljóð eins og hann sé að vinna, stöðugt, alltaf jafnt bil á milli, ég á tvo aðra utanáliggjandi harða diska sem eru nokkurn veginn eins og þessi, og þeir hafa aldrei látið svona.
Til dæmis lætur 500GB diskurinn í vélinni hjá mér aldrei svona.
Sendi póst á Tölvutek, fyrst allar prófanir reynast í lagi, hlýtur diskurinn að vera í lagi, en ef mér finnst þetta eitthvað óeðlilegt ætti ég að kíkja með diskinn.
Gæti þetta mögulega tengst því að ég hafi sett svo mikið á hann svo hratt? er það möguleiki?
Nenniiii bara ekki að fara að taka allt út af honum og fara með hann í viðgerð eða slíkt
þá er bara að sætta sig við þetta og brosa...
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc