BenQ skjár input

Skjámynd

Höfundur
Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

BenQ skjár input

Pósturaf Frantic » Lau 16. Mar 2013 11:37

Var að skoða BenQ skjá hjá Tölvuvirkni og mér líst mjög vel á hann en við hann stendur:
Tengi á skjá.. D-Sub/ DVI-D.
Þýðir þetta að það sé bara DVI tengi á skjánum? (Veit ekki hvað D-Sub þýðir)
Það verður DVI tengi á tölvunni sem ég kaupi og ef ég ætla að kaupa tvo svona skjái þarf ég þá auka skjákort til að keyra hinn?

Vona að þetta sé ágætlega skiljanlegt :japsmile

Edit: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ENQ_GL2450




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: BenQ skjár input

Pósturaf hkr » Lau 16. Mar 2013 11:45

d-sub er þetta hér: http://t2.gstatic.com/images?q=tbn:ANd9 ... AVkoZU_WFf
s.s. þetta venjulega VGA tengi.

Svo fer það eftir því hvaða tengi eru á skjákortinu sjálfu.

býst samt við því að það sé a.m.k. 1x vga tengi á því ásamt dvi tenginu og því ætti þú að geta tengt það eins og hér: http://www.microsoft.com/global/athome/ ... mages3.jpg (fyrri myndin)



Skjámynd

Höfundur
Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: BenQ skjár input

Pósturaf Frantic » Lau 16. Mar 2013 11:55

hkr skrifaði:d-sub er þetta hér: http://t2.gstatic.com/images?q=tbn:ANd9 ... AVkoZU_WFf
s.s. þetta venjulega VGA tengi.

Svo fer það eftir því hvaða tengi eru á skjákortinu sjálfu.

býst samt við því að það sé a.m.k. 1x vga tengi á því ásamt dvi tenginu og því ætti þú að geta tengt það eins og hér: http://www.microsoft.com/global/athome/ ... mages3.jpg (fyrri myndin)

Já ok snilld. Takk fyrir svarið.
Það verður einmitt eitt VGA og eitt DVI tengi á tölvunni svo þetta ætti að passa fínt.

En nú er ég forvitinn um að vita af hverju þeir hjá tölvuvirkni skrifa ekki bara VGA tengi.
Þetta ruglaði mig alveg, líka af því þeir notuðu skástrik á milli D-Sub og DVI.
Svona eins og það væri bara annað hvort DVI eða D-Sub eða að þetta væri það sama.