~7.5m/25ft DVI kapall fyrir 2560x1440

Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

~7.5m/25ft DVI kapall fyrir 2560x1440

Pósturaf Jimmy » Þri 19. Feb 2013 17:21

Hæbb, hvar kemst ég í 7.5m/25ft dual link DVI kapal sem höndlar 2560x1440? Kísildalur voru með Bytecc 7.5m kapal sem skv. reviews á newegg ætti að virka fyrir þetta, en hann er búinn hjá þeim og ekki væntanlegur aftur, computer.is eru með 10m kapal en ég er einhvern vegin ekki að treysta honum.

Næsta skref að leita utan landsteinanna?


~

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2655
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: ~7.5m/25ft DVI kapall fyrir 2560x1440

Pósturaf svanur08 » Þri 19. Feb 2013 17:24

Jimmy skrifaði:Hæbb, hvar kemst ég í 7.5m/25ft dual link DVI kapal sem höndlar 2560x1440? Kísildalur voru með Bytecc 7.5m kapal sem skv. reviews á newegg ætti að virka fyrir þetta, en hann er búinn hjá þeim og ekki væntanlegur aftur, computer.is eru með 10m kapal en ég er einhvern vegin ekki að treysta honum.

Næsta skref að leita utan landsteinanna?


Íhlutir? Eða tekur 10 metra ---> http://www.computer.is/vorur/6603/


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: ~7.5m/25ft DVI kapall fyrir 2560x1440

Pósturaf Jimmy » Þri 19. Feb 2013 20:19

svanur08 skrifaði:Íhlutir? Eða tekur 10 metra ---> http://www.computer.is/vorur/6603/


Sé bara 5m og 10m á morðfjár hjá Íhlutum, sama með Örtækni(27þúsund fyrir 10m kapal :lol:)

Veit af þessum gæja hjá Computer.is, ætli ég endi ekki á að prófa hann og panta að utan ef hann gengur ekki.


~

Skjámynd

Höfundur
Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: ~7.5m/25ft DVI kapall fyrir 2560x1440

Pósturaf Jimmy » Mið 20. Feb 2013 12:34

Hefur einhver hérna reynslu af að nota 10m DVI kapal fyrir 2560x1440/1600 res?

-edit-
Virkar.


~