Er með þennan einstaklega leiðinlega traxdata flakkara sem tók upp á því í kvöld að gefa mér upp no signal error í kvöld. Ég opnaði hann og skoðaði hvort að HDD væri eitthvað buinn að færast til en þar sem hann er skrúfaður fastur var það ekki málið. Ég prófaði að runna flakkaranum án HDD og með USB pluggaðan flakkara utaná. Kerfið fer í gang en þegar ég ætla að fara að browsa fæ ég alltaf no signa.
Hvar gæti vandamálið legið? Ekki er það í sjónvarpsoutputinu þar sem ég missi aldrei mynd.
Traxdata flakkari með vesen.
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Traxdata flakkari með vesen.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180