Var að filgjast með kælingunni á kortinu mínu og eftir smá spilun var kortið búið að fara í max 67°c en viftan fór ekki í mikið meira en 50% snúning.
Getur maður ekki fiktað þetta aðeins til svo að viftan fari að snúast eitthvað hraðar áður en hitinn fer yfir 60°C? Ég nenni eginlega ekki að vera að handstilla viftuna alltaf upp.
Breita Auto gildum á GPU kælingu.
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Breita Auto gildum á GPU kælingu.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
hjalti8
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Breita Auto gildum á GPU kælingu.
littli-Jake skrifaði:Var að filgjast með kælingunni á kortinu mínu og eftir smá spilun var kortið búið að fara í max 67°c en viftan fór ekki í mikið meira en 50% snúning.
Getur maður ekki fiktað þetta aðeins til svo að viftan fari að snúast eitthvað hraðar áður en hitinn fer yfir 60°C? Ég nenni eginlega ekki að vera að handstilla viftuna alltaf upp.
getur gert custom profile með msi afterburner.
annars er ekkert að 67°C hita á skjákorti
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Breita Auto gildum á GPU kælingu.
Já en þá þarf ég að velja mér skipta milli profile í hvert skipti sem ég spila eitthvað.
Og jújú. 67°c er svosem ekkert voðalega heitt en það er súrt að eiga svona mikið inni á kælingunni. Prófaði að læsa kælinguna í 62% og þá fékk ég max 63°C.
Og jújú. 67°c er svosem ekkert voðalega heitt en það er súrt að eiga svona mikið inni á kælingunni. Prófaði að læsa kælinguna í 62% og þá fékk ég max 63°C.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
hjalti8
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Breita Auto gildum á GPU kælingu.
littli-Jake skrifaði:Já en þá þarf ég að velja mér skipta milli profile í hvert skipti sem ég spila eitthvað.
Og jújú. 67°c er svosem ekkert voðalega heitt en það er súrt að eiga svona mikið inni á kælingunni. Prófaði að læsa kælinguna í 62% og þá fékk ég max 63°C.
opnar afterburner>settings> ferð í fan flipann>hakar við og breytir profile-num
þá á hann að haldast amk svo lengi sem þú lokar ekki afterburner
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Breita Auto gildum á GPU kælingu.
hjalti8 skrifaði:littli-Jake skrifaði:Já en þá þarf ég að velja mér skipta milli profile í hvert skipti sem ég spila eitthvað.
Og jújú. 67°c er svosem ekkert voðalega heitt en það er súrt að eiga svona mikið inni á kælingunni. Prófaði að læsa kælinguna í 62% og þá fékk ég max 63°C.
opnar afterburner>settings> ferð í fan flipann>hakar við og breytir profile-num
þá á hann að haldast amk svo lengi sem þú lokar ekki afterburner
Ég vil ekki að viftan hjá mér sé í 50-60% snúning nema þegar hitinn fer yfir 40°C. Og ég vil ekki þurfa að manuali stilla það nema einu sinni.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
hjalti8
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Breita Auto gildum á GPU kælingu.
littli-Jake skrifaði:hjalti8 skrifaði:littli-Jake skrifaði:Já en þá þarf ég að velja mér skipta milli profile í hvert skipti sem ég spila eitthvað.
Og jújú. 67°c er svosem ekkert voðalega heitt en það er súrt að eiga svona mikið inni á kælingunni. Prófaði að læsa kælinguna í 62% og þá fékk ég max 63°C.
opnar afterburner>settings> ferð í fan flipann>hakar við og breytir profile-num
þá á hann að haldast amk svo lengi sem þú lokar ekki afterburner
Ég vil ekki að viftan hjá mér sé í 50-60% snúning nema þegar hitinn fer yfir 40°C. Og ég vil ekki þurfa að manuali stilla það nema einu sinni.
já þá stilluru það í profile-num? ég er ekki alveg að sjá vandamálið
geturu ekki still þetta e-h veginn svona? :

-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Breita Auto gildum á GPU kælingu.
hjalti8 skrifaði:littli-Jake skrifaði:hjalti8 skrifaði:littli-Jake skrifaði:Já en þá þarf ég að velja mér skipta milli profile í hvert skipti sem ég spila eitthvað.
Og jújú. 67°c er svosem ekkert voðalega heitt en það er súrt að eiga svona mikið inni á kælingunni. Prófaði að læsa kælinguna í 62% og þá fékk ég max 63°C.
opnar afterburner>settings> ferð í fan flipann>hakar við og breytir profile-num
þá á hann að haldast amk svo lengi sem þú lokar ekki afterburner
Ég vil ekki að viftan hjá mér sé í 50-60% snúning nema þegar hitinn fer yfir 40°C. Og ég vil ekki þurfa að manuali stilla það nema einu sinni.
já þá stilluru það í profile-num? ég er ekki alveg að sjá vandamálið
geturu ekki still þetta e-h veginn svona? :
Sorry gaur. Ég las eitthvað viltaust í svarið hjá þér. Fanst eins og þetta væri eitthvað sem ég mundi alltaf þurfa að boota upp. Líst vel á þetta. Ætla að ná í afterburner og prófa
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
arons4
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 983
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 133
- Staða: Ótengdur
Re: Breita Auto gildum á GPU kælingu.
50% við 67° er bara mjög gott, sérstaklega þar sem flestar skjákortsviftur hljóma svolítið eins og þotuhreyfill við >75% snúning á viftunni.
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Breita Auto gildum á GPU kælingu.
Þetta virkar mjög vel. Samt ákveðið feil í gangi þar sem það lítur út fyrir að skjákortið mitt vilji bara vera í um 62-67°c sama hvað ég læt viftuna hamast. Hugsa að ég þurfi að bæta loftflæðið að viftunni til að geta lækkað þetta eitthvað af viti.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Breita Auto gildum á GPU kælingu.
arons4 skrifaði:50% við 67° er bara mjög gott, sérstaklega þar sem flestar skjákortsviftur hljóma svolítið eins og þotuhreyfill við >75% snúning á viftunni.
Ég kvarta nú ekkert yfir hávaða úr kortinu hjá mér við 85% snúning. En ég er reyndar með bínsa hljóðlátan kassa.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Breita Auto gildum á GPU kælingu.
Úff, ég keyri mikið frekar heitar og hljóðlátara en að vera að cranka viftuna upp að óþörfu. Er í 50°C núna og 25% fan speed.