Sambandi við Ljósnet símans


Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Sambandi við Ljósnet símans

Pósturaf Vignirorn13 » Lau 05. Jan 2013 23:55

Mig vantar að vita hvort það sé talið saman upphal og niðurhal hjá símanum. Ég er 80gb tengingu og ég var að spá ef ég uploada einhverju tekur það af gagnamagninu eða ? ég var búinn að heyra eitthvað um það ? :D



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við Ljósnet símans

Pósturaf fallen » Sun 06. Jan 2013 00:01

Skilmálar internet- og tölvupóstþjónustu skrifaði:16. Síminn áskilur sér rétt til þess að auka við innifalið gagnamagn gegn gjaldi, fari erlent niðurhal viðskiptavinar umfram það sem er innifalið í áskriftarleið hans.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við Ljósnet símans

Pósturaf Vignirorn13 » Sun 06. Jan 2013 00:04

Gætiru útskýrt þetta aðeins .. Er ekki allveg að fatta það ? bara niðurhal eða ?



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við Ljósnet símans

Pósturaf Yawnk » Sun 06. Jan 2013 00:06

Sæll, ég var með sömu spurningu fyrir stuttu, sendi mail á Símann og spurði hvort það væri 'Upload Limit' eins og á downloadinu, en það er ekki, þannig að það skiptir engu máli hversu miklu þú uploadar.




Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við Ljósnet símans

Pósturaf Vignirorn13 » Sun 06. Jan 2013 00:08

Yawnk skrifaði:Sæll, ég var með sömu spurningu fyrir stuttu, sendi mail á Símann og spurði hvort það væri 'Upload Limit' eins og á downloadinu, en það er ekki, þannig að það skiptir engu máli hversu miklu þú uploadar.


Semsagt ég get stream-að eins og ég vill!! :) jeiiij :) Takk fyrir svarið! :D



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við Ljósnet símans

Pósturaf Daz » Sun 06. Jan 2013 00:35

Vignirorn13 skrifaði:
Yawnk skrifaði:Sæll, ég var með sömu spurningu fyrir stuttu, sendi mail á Símann og spurði hvort það væri 'Upload Limit' eins og á downloadinu, en það er ekki, þannig að það skiptir engu máli hversu miklu þú uploadar.


Semsagt ég get stream-að eins og ég vill!! :) jeiiij :) Takk fyrir svarið! :D


Þú getur "streamað" eins og þú vilt, þangað til þú ert búinn með niðurhalskvótann. Í það minnsta notar flest fólk orðið "stream" í meiningunni "að horfa á eitthvað á netinu sem streymi". Að "streama" er nákvæmlega það sama og að downloada.




Höfundur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við Ljósnet símans

Pósturaf Vignirorn13 » Sun 06. Jan 2013 00:41

Ég ætla að stream-a út á netið : http://www.own3d.tv/Vignirorn13 er að prófa þetta :)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Sambandi við Ljósnet símans

Pósturaf Daz » Sun 06. Jan 2013 00:49

In that case, go, nuts.