Eðlilegt hitastig vélbúnaðar? *Spurning*

Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Eðlilegt hitastig vélbúnaðar? *Spurning*

Pósturaf aggibeip » Mið 21. Nóv 2012 13:12

Hæbb.. var að setja quad core örgjörva í hjá mér í staðinn fyrir dual core. Eru quad örgjörvarnir almennt heitari en dual ? :baby

Eru þetta eðlileg hitastig á myndini ?
Viðhengi
NewSpecs.jpg
NewSpecs.jpg (95.37 KiB) Skoðað 1178 sinnum




Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegt hitastig vélbúnaðar? *Spurning*

Pósturaf Andri Þór H. » Mið 21. Nóv 2012 13:37

ég mundi segja að þetta sé eðlilegur hiti,

Scythe Mine 2 kæling á skrímslinu
Mynd

orginal kæling á TV tölvunni hjá mér
Mynd
Síðast breytt af Andri Þór H. á Mið 21. Nóv 2012 17:23, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegt hitastig vélbúnaðar? *Spurning*

Pósturaf mundivalur » Mið 21. Nóv 2012 13:50

Þetta er bara nokkuð eðlilegur hiti hjá þér :happy



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegt hitastig vélbúnaðar? *Spurning*

Pósturaf Haxdal » Mið 21. Nóv 2012 16:00

aggibeip skrifaði:Hæbb.. var að setja quad core örgjörva í hjá mér í staðinn fyrir dual core. Eru quad örgjörvarnir almennt heitari en dual ? :baby

Eru þetta eðlileg hitastig á myndini ?

ekkert til að væla yfir, fínn hiti. nema þú sért með eitthvað monster vatnskælingarapparat þá væri þetta disappointing tölur en ef þú ert með loftkælingu þá er þetta bara normal idle hiti.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegt hitastig vélbúnaðar? *Spurning*

Pósturaf littli-Jake » Mið 21. Nóv 2012 17:17

Þetta er fínt. Væri kanski sniðugt hjá þér að reyna að redda smá blæstri á Skjákortið. Ekki það að þetta sé eitthvað of heitt hjá þér 8800 kortin eru bara að keira á mjög miklum hita miðað við önnur kort en þau þola það leikandi


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
aggibeip
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Sun 23. Maí 2010 23:10
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegt hitastig vélbúnaðar? *Spurning*

Pósturaf aggibeip » Mið 21. Nóv 2012 17:24

littli-Jake skrifaði:Þetta er fínt. Væri kanski sniðugt hjá þér að reyna að redda smá blæstri á Skjákortið. Ekki það að þetta sé eitthvað of heitt hjá þér 8800 kortin eru bara að keira á mjög miklum hita miðað við önnur kort en þau þola það leikandi


Það er nú samt kæling á því :/