val á 22" skjá

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 134
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

val á 22" skjá

Pósturaf vesi » Mið 14. Nóv 2012 22:54

sælir vaktarar,
er að skoða skjá-i fyrir venjulega heimilisnotkun. Mér fynnst allir sem eru listaðir upp í verðvaktinni frekar svipaðir. Er einhver sem ég ætti alls ekki að velja og þá af hverju, breitir þessi senseye tækni einhverju fyrir venjulega notkun. gætuð þið sett link á þann sem þið mynduð velja, var að spá í að linka þeim öllum upp hérna en það er stutt í linkana.
er eithvað sem ég ætti að skoða frekar en annað.. þá utan þessa í listanum.

bestu kv.
vesi.


MCTS Nov´12
Asus eeePc