Ok ég á nokia 808 og hann var að uppfæra sig nýverið.
Ég keypti þennan hlut sem myndavél útaf 41MP nemanum í honum og nota hann ekki sem síma og gallinn er þá að núna kemur popup sem segir "Connection Failed, Connection unavailable" með mjög stuttu millibili (~30sec) meira að segja þegar maður tekur myndir og videó sem byrgir takka og truflar notkunina.
er búinn að gera reikning og skrifa póst á þessu official noka service forum þarna úti um etta en frá því sem ég hef verið að lesa þar þá er líklega lítið gagn í því.
Ég sé í leit á netinu að sumir eru að setja 3rd party coda inná símann til að blocka þetta, ég vil ekki vera að nota svoleiðis drasl.
Eitthver sem hefur lent í svipuðu?
Buggy Nokia Belle SW Update?
-
Stuffz
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1411
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 103
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Buggy Nokia Belle SW Update?
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð