Skrítið hljóð í I-Inc skjá


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Skrítið hljóð í I-Inc skjá

Pósturaf Carragher23 » Mið 31. Okt 2012 14:59

Daginn,

er með 25" I-Inc skjá, sennilega 2 1/2 - 3 ára eða svo.

Byrjaði að gerast í gær að það fór a heyrast "klukkuhljóð" aftan á skjánum, neðarlega. Þetta er alveg í takt við klukkutikk í gamallri klukku, tikkið breytist svo stundum í smá ískur, en alltaf í takt við klukku þó.

Þetta byrjar um leið og ég kveiki á honum og hættir ekki fyrr en hefur verið slökkt.

Að öðru leiti virkar allt eins og það á að vera.

- Steven


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc


Höfundur
Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið hljóð í I-Inc skjá

Pósturaf Carragher23 » Fös 02. Nóv 2012 01:58

Eftir 2 daga notkun byrjaði uppúr þurru að finnast mikil brunalykt úr skjánum, tók bara strax úr sambandi við rafmagn.

Býst við að hann sé lost case uppúr þessu....


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skrítið hljóð í I-Inc skjá

Pósturaf playman » Fös 02. Nóv 2012 08:51

Þarf ekki endilega að vera, mjög líklega hefur farið transistor í honum, amatur rafvirki ætti að geta lagað þetta með smá aðstoð.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9