Daginn,
er með 25" I-Inc skjá, sennilega 2 1/2 - 3 ára eða svo.
Byrjaði að gerast í gær að það fór a heyrast "klukkuhljóð" aftan á skjánum, neðarlega. Þetta er alveg í takt við klukkutikk í gamallri klukku, tikkið breytist svo stundum í smá ískur, en alltaf í takt við klukku þó.
Þetta byrjar um leið og ég kveiki á honum og hættir ekki fyrr en hefur verið slökkt.
Að öðru leiti virkar allt eins og það á að vera.
- Steven
Skrítið hljóð í I-Inc skjá
-
Carragher23
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Skrítið hljóð í I-Inc skjá
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
Carragher23
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið hljóð í I-Inc skjá
Eftir 2 daga notkun byrjaði uppúr þurru að finnast mikil brunalykt úr skjánum, tók bara strax úr sambandi við rafmagn.
Býst við að hann sé lost case uppúr þessu....
Býst við að hann sé lost case uppúr þessu....
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið hljóð í I-Inc skjá
Þarf ekki endilega að vera, mjög líklega hefur farið transistor í honum, amatur rafvirki ætti að geta lagað þetta með smá aðstoð.
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9