Sambandi við beinar internets útsendingar
-
Vignirorn13
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Sambandi við beinar internets útsendingar
Ég var að spá veit einhver um gott forrit til að senda út frá hand-fót-körfubolta? Og hvað þarft að hafa til að utsendinginn laggi ekki ?? Og verði i sæmileg um gæðum.
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1279
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 144
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Sambandi við beinar internets útsendingar
twitch.tv ?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Vignirorn13
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
-
Vaski
- spjallið.is
- Póstar: 412
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sambandi við beinar internets útsendingar
er sopcast ekki tilvalið í þetta?
http://www.sopcast.com/
http://www.sopcast.com/
-
Vignirorn13
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
-
Stuffz
- /dev/null
- Póstar: 1411
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 103
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Sambandi við beinar internets útsendingar
Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð
-
Vignirorn13
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Sambandi við beinar internets útsendingar
Já, En þetta laggar allt. Veit einhver hvort það sé hægt að kaupa einhver staðar rtmp server á íslandi eða fá svoleiðis frítt ?
Re: Sambandi við beinar internets útsendingar
Þú færð ekki lagglausa útsendingu nema að vera með ljósleiðara á upphalinu.