Var að hugsa um að fara í svona Crossfire setup, en seinni PCI-E raufin er bara 4x
..en er maður að missa mikið FPS útaf þessu 4x dóti? Kaupa kannski skjákortið núna og fjárfesta í nýju móðurborði þegar AMD kemur með nýja línu af Örgjörvm þá ?
..en er maður að missa mikið FPS útaf þessu 4x dóti? Hnykill skrifaði:Sælir.. er með Gigabyte GA-970A-DS3 http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-am ... -modurbord ..og Gigabyte 7770 OC skjákort með þessu. Er búinn að skoða nokkur review af svona kortum í crossfire, og 2x svona kort eru á par við GTX 580 "eða rétt undir".
Var að hugsa um að fara í svona Crossfire setup, en seinni PCI-E raufin er bara 4x..vissi það þegar ég keypti borðið svosem, ehemm
..en er maður að missa mikið FPS útaf þessu 4x dóti?
Kaupa kannski skjákortið núna og fjárfesta í nýju móðurborði þegar AMD kemur með nýja línu af Örgjörvm þá ?

GullMoli skrifaði: Hann er að tala um að PCI-E brautin er 4x í stað 16x
Hnykill skrifaði:og það sem ég hef séð af Software stuðningi hjá ATI/AMD fyrir crossfire í leikjum, þá eru þeir að standa sig nokkuð vel.
hjalti8 skrifaði:GullMoli skrifaði: Hann er að tala um að PCI-E brautin er 4x í stað 16x
það er akkurat það sem myndin sýnir
hjalti8 skrifaði:Hnykill skrifaði:og það sem ég hef séð af Software stuðningi hjá ATI/AMD fyrir crossfire í leikjum, þá eru þeir að standa sig nokkuð vel.
ég myndi samt athuga þetta betur með micro-stuttering ef þú ert ekki búinn að því nú þegar, 60fps með tveimur kortum þarf ekki endilega að vera það sama og 60fps með einu, því það getur verið munur á því hversu lengi hvort kortið fyrir sig er lengi að render-a hvern ramma svo að bilið á milli ramma getur verið mislangt.
GullMoli skrifaði:hjalti8 skrifaði:GullMoli skrifaði: Hann er að tala um að PCI-E brautin er 4x í stað 16x
það er akkurat það sem myndin sýnir
Nei? Þetta er "Ekkert AA" Vs. "4x AA"
Ekki, 16x Vs. 4x
..þetta er rétt hjá þér. held ég geri bara eins og ég ætlaði samt.GullMoli skrifaði:hjalti8 skrifaði:GullMoli skrifaði: Hann er að tala um að PCI-E brautin er 4x í stað 16x
það er akkurat það sem myndin sýnir
Nei? Þetta er "Ekkert AA" Vs. "4x AA"
Ekki, 16x Vs. 4x
SolidFeather skrifaði:GullMoli skrifaði:hjalti8 skrifaði:GullMoli skrifaði: Hann er að tala um að PCI-E brautin er 4x í stað 16x
það er akkurat það sem myndin sýnir
Nei? Þetta er "Ekkert AA" Vs. "4x AA"
Ekki, 16x Vs. 4x
Bláa súlan táknar ekkert AA, Græna táknar 4x AA. Taktu svo eftir vinstri kvarðanum, þar stendur PCIe x4 uppí x16.
Þannig að 6950 kort í PCIe x4 rauf fær 20.4fps með 4xAA en 6950 kort í PCIe x16 rauf fær 22.3 með 4x AA eða 25.3 með ekkert AA.