Ég er ekki alveg viss hvaða upplýsingar ég þarf að gefa, svo endilega látið vita ef ég gleymi einhverju.
Keypt fyrir rúmlega ári í Tölvutek á Akureyri, er enþá 10-11 mánuðir eftir af ábyrgð.
Skjákorts viftan bilaði fyrir stuttu, ein af þremur viftunum snérist hægar en hinar. Ég fór með kortið til Tölvuteks og þeir skiptu um viftu og nú virkar þetta eins og það á að virka.
Verð hugmynd 35.000 (Fylgja engar snúrur eða umbúðir)
Ég er á Akureyri en ég get sent þetta í pósti.
Endilega notið PM ef þið hafið áhuga
Edit: Ég virðist hafa sett þetta í vitlausan flokk, geta stjórnendur fært þetta fyrir mig?