óska eftir VGA í RCA tengi

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
dedd10
1+1=10
Póstar: 1178
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

óska eftir VGA í RCA tengi

Pósturaf dedd10 » Fim 23. Ágú 2012 17:47

Sælir

Er einhver sem á svona: VGA í RCA http://www.cctvforum.com/images/importe ... ble2-1.jpg

Til að selja á eitthvað lítið?

endilega henda á mig pm, finn þetta ekki í tölvutek eða TL síðunni :/



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3151
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 462
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir VGA í RCA tengi

Pósturaf hagur » Fim 23. Ágú 2012 18:19

Í hvað ætlarðu að tengja þetta?

Svona kapall virkar aðeins ef viðkomandi búnaður styður þetta. Getur t.d EKKI tengt þetta í hvaða skjá/tv sem er og fengið mynd. Bara Ef þú vissir ekki.




Höfundur
dedd10
1+1=10
Póstar: 1178
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir VGA í RCA tengi

Pósturaf dedd10 » Fim 23. Ágú 2012 19:15

Já ok skil :/

Ég ætlaði að tengja þetta við Mac Mini og þaðan í TV eða mögulega flakkara,



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir VGA í RCA tengi

Pósturaf Gúrú » Fim 23. Ágú 2012 19:39

Þetta er mjög svo rétt hjá hagi. Til þess að fá VGA signalið til að virka með RCA þarf að umbreyta því.

Það er því ekki nóg að hafa snúru nema að það sé umbreytir öðru hvoru megin sem kveikja má á, en það er hægt að kaupa svona converter
en hann er ábyggilega margfalt dýrari en snúran.


Modus ponens

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3151
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 462
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir VGA í RCA tengi

Pósturaf hagur » Fim 23. Ágú 2012 22:27

Það sem þig vantar er eitthvað svona: http://www.computer.is/vorur/6897/

Active converter, semsagt - auðvitað miklu dýrara en einfaldur kapall.



Skjámynd

IceThaw
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
Reputation: 4
Staðsetning: Vesturland
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir VGA í RCA tengi

Pósturaf IceThaw » Fös 24. Ágú 2012 02:04

Ég spurði einmitt eftir svona snúru einu sinni og svarið sem ég fékk var að hún væri bara plat, sagði að það væri til svona kubbur með þessu - tengdur við rafmagn, einmitt eins og þessi þarna í linkum á computer.is að ofan, en þessi snúra væri bara bull.




playman
Vaktari
Póstar: 2045
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: óska eftir VGA í RCA tengi

Pósturaf playman » Fös 24. Ágú 2012 08:57

gætir líka prufað þetta http://www.e.kth.se/~pontusf/index2.html ;)


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9