Er eitthvað því til fyrirstöðu að tengja þá alla 8 saman í 1 rail?
PSU
Diskur
Nariur skrifaði:Ég sé ekkert að því, 3*8=24 og það er vel innan marka aflgjafans.
Haxdal skrifaði:af hverju að taka sénsinn ?..
tengja þetta bara á 2 rail. Fyrst þú ert að gera custom kapla hvorteðer þá geturðu alveg gert þetta "flott" þótt þetta endi á 2 railum með 4 sata tengjum á hvoru raili.
Haxdal skrifaði:af hverju að taka sénsinn ?..
tengja þetta bara á 2 rail. Fyrst þú ert að gera custom kapla hvorteðer þá geturðu alveg gert þetta "flott" þótt þetta endi á 2 railum með 4 sata tengjum á hvoru raili.