Vandræði með SSD

Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Vandræði með SSD

Pósturaf tdog » Sun 22. Júl 2012 00:57

Ég keypti SSD disk í dag í Tölvutek. Ég kem heim og set stýrikerfið mitt upp á hann og tek hann síðan aðeins úr tölvunni til þess að ganga frá nokkrum skjölum. Síðan þegar ég ætla að setja SSDinn í aftur og ræsa af honum, þá finnur tölvan mín hann ekki.

Hvað er að hjá mér?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með SSD

Pósturaf worghal » Sun 22. Júl 2012 01:59

varstu með hann í maca mini sem þú varst að kaupa ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með SSD

Pósturaf tdog » Sun 22. Júl 2012 02:01

Neibbs, bara í tölvunni sem er í undirskriftinni.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með SSD

Pósturaf BjarniTS » Sun 22. Júl 2012 02:35

Prufaðu diskinn í annari tölvu. Ef hann virkar þar skaltu setja hann í þína , ræsa upp í recovery og sjá hvort hann komi fram í disk utility. Ef hann kemur fram skaltu gera repair permissions á diskinn+reset pram.
Ef hann kemur ekki fram skaltu prófa annan hdd í makkanum. Ef sá kemur ekki fram ertu með bilaðan hdd-led kapal frá mbr í diskinn(líklegast , það væri allavega næsta til að prófa)


Nörd

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með SSD

Pósturaf Gúrú » Sun 22. Júl 2012 08:40

Hvernig var hann tengdur við tölvuna?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með SSD

Pósturaf tdog » Sun 22. Júl 2012 10:28

BjarniTS skrifaði:Prufaðu diskinn í annari tölvu. Ef hann virkar þar skaltu setja hann í þína , ræsa upp í recovery og sjá hvort hann komi fram í disk utility. Ef hann kemur fram skaltu gera repair permissions á diskinn+reset pram.
Ef hann kemur ekki fram skaltu prófa annan hdd í makkanum. Ef sá kemur ekki fram ertu með bilaðan hdd-led kapal frá mbr í diskinn(líklegast , það væri allavega næsta til að prófa)


Diskurinn kemur ekki upp í Disk Utility ef ég ræsi upp í Recovery Mode. Ég er að skrifa þennan póst í nákvæmlega sömu tölvu með öðrum HDD núna, svo kapallinn er í fínu lagi.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með SSD

Pósturaf BjarniTS » Mán 23. Júl 2012 03:12

tdog skrifaði:
BjarniTS skrifaði:Prufaðu diskinn í annari tölvu. Ef hann virkar þar skaltu setja hann í þína , ræsa upp í recovery og sjá hvort hann komi fram í disk utility. Ef hann kemur fram skaltu gera repair permissions á diskinn+reset pram.
Ef hann kemur ekki fram skaltu prófa annan hdd í makkanum. Ef sá kemur ekki fram ertu með bilaðan hdd-led kapal frá mbr í diskinn(líklegast , það væri allavega næsta til að prófa)


Diskurinn kemur ekki upp í Disk Utility ef ég ræsi upp í Recovery Mode. Ég er að skrifa þennan póst í nákvæmlega sömu tölvu með öðrum HDD núna, svo kapallinn er í fínu lagi.

Búinn að uppfæra fastbúnað disksins?
Nýjasta fastbúnað finnur þú á heimasíðu framleiðanda.


Nörd

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með SSD

Pósturaf Pandemic » Mán 23. Júl 2012 06:39

Eftir að hafa átt 2 diska sem hafa "dáið" þá er þetta akkurat það sem gerist þegar SSD diskur deyr.
Á mushkin diskunum er oft hægt að sjá lítið rautt ljós glóa frá innaní disknum þegar þeir eru bilaðir, eða það var þannig á einum 60gb mushkin disk sem ég átti.



Skjámynd

Höfundur
tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með SSD

Pósturaf tdog » Mán 23. Júl 2012 06:51

Mér finnst nú frekar skítt að diskurinn hafi dáið eftir innan við tveggja tíma notkun. Ég hef sent diskinn suður til verzlunarinnar þar sem hann verður skoðaður.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með SSD

Pósturaf Pandemic » Mán 23. Júl 2012 07:10

DOA er algengt, ég myndi bara vera sáttur með að diskurinn hafi failað strax í staðinn fyrir ár þegar allt er uppsett á vélinni og kannski eitthvað mikilvægt sem er ekki backað upp