búinn að vera skoða uppfærslur, hef alltaf verið amd maður þannig að ég byrja á að skoða þann möguleika og þá tek ég eftir að það er margfallt fleirra í boði fyrir Intel, bæði í úrvali á örgjöfum og móðurborðum sérstaklega, hvernig stendur á því ? eru íslendingar að kaupa meira af Intel dóti ?
ps. hvor er betra FM1 eða FX Bulldozer ?
AMD vs. Intel á markaðnum
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: AMD vs. Intel á markaðnum
Ég er búinn að vera að dunda mér við að setja saman (í innkaupakörfum, ekki raunveruleikanum) tölvur og það er alveg sama hvernig ég skoða það, AMD virðist alltaf vera lakari kostur, nema mögulega AAAALVEG neðst í verðskalanum. Þar er aftur á móti svo stutt stökk upp í t.d. I3 að það borgar sig varla.
-
Hjaltiatla
- Besserwisser
- Póstar: 3326
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 616
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: AMD vs. Intel á markaðnum
siggik skrifaði:búinn að vera skoða uppfærslur, hef alltaf verið amd maður þannig að ég byrja á að skoða þann möguleika og þá tek ég eftir að það er margfallt fleirra í boði fyrir Intel, bæði í úrvali á örgjöfum og móðurborðum sérstaklega, hvernig stendur á því ? eru íslendingar að kaupa meira af Intel dóti ?
ps. hvor er betra FM1 eða FX Bulldozer ?
Ef þú þekkir báðar vörunar og þér er sama hvort þú ert að kaupa amd eða intel og ert einfaldlega að horfa á speccana þá persónulega kaupi ég vöruna sem er á betra verði. Hins vegar grunar mig að ástæðan fyrir því að íslendingar ( reyndar ekki bara íslendingar) kaupi frekar intel er útaf því að það þekkir vöruna betur en Amd og vill frekar treysta vörunni. Mín skoðun ef þú ert að selja fólki vöru seldu þeim intel, ef þú veist hvað þú ert að fá fyrir peninginn fyrir sjálfan þig eða eitthvað álíka þá á maður ekkert að vera of mikill fanboy á þessa hluti.
Just do IT
√
√
Re: AMD vs. Intel á markaðnum
Sjálfur er ég enginn "fanboy" en ég var að setja saman mína fyrstu tölvu um daginn og samkvæmt öllu sem ég heyri þá er intel betri. Allavegana þegar þú ert kominn í high end dótið. Kíkti lítið á hitt...
-
flottur
- Tölvutryllir
- Póstar: 694
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 47
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: AMD vs. Intel á markaðnum
Mér finnst Intel vera betri þegar að kemur að high end(200.000kr+) system-um, en þegar að maður er í low end(100.000kr+) system-um þá skiptir það engu máli.
En annars ef maður ætlar sér að horfa á myndir, vafra um á netinu, skrifa ritgerðir og bara þetta basic stuff þá held ég að það skipti engu máli hvort þú sért með AMD eða Intel þar sem þetta gerir allt sama hlutinn.
edit : en það sem mér finnst í alvörunni breyta tölvu system-um er SSD
En annars ef maður ætlar sér að horfa á myndir, vafra um á netinu, skrifa ritgerðir og bara þetta basic stuff þá held ég að það skipti engu máli hvort þú sért með AMD eða Intel þar sem þetta gerir allt sama hlutinn.
edit : en það sem mér finnst í alvörunni breyta tölvu system-um er SSD
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AMD vs. Intel á markaðnum
Ég var AMD fanboy þangaðtil ég prófaði að skipta yfir í Intel. Myndi aldrei láta mér detta í hug að fara aftur í AMD nema í vél sem færi bara í bókhaldið 

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
flottur
- Tölvutryllir
- Póstar: 694
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 47
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: AMD vs. Intel á markaðnum
AciD_RaiN skrifaði:Ég var AMD fanboy þangaðtil ég prófaði að skipta yfir í Intel. Myndi aldrei láta mér detta í hug að fara aftur í AMD nema í vél sem færi bara í bókhaldið
skil þig, enda er ég með Intel system á fartölvunni og myndi ekki vilja vera með AMD í henni og HTPC-ið er AMD system sem ég er sáttur við
Re: AMD vs. Intel á markaðnum
Ég myndi aldrei fá mér AMD í fartölvu allavega, mín skoðun og reynsla. Þoli ekki þessa miklu hitamyndun í AMD fartölvum.