Kingston,Corsair,Gskill eða Mushkin DDR3 ?

Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Kingston,Corsair,Gskill eða Mushkin DDR3 ?

Pósturaf Farcry » Mán 04. Jún 2012 20:54

Jæja Vaktarar þar sem ég seldi minnið úr nýju tölvunni áðan , þá vantar mig ráðlegingar og reynslusögur á kaupum á nýju minni.

1. Þarf að vera Low Profile út af Cpu kælingu http://www.noctua.at/main.php?show=prod ... =34&lng=en
2. Ætla beint í 16Gb ( fór í 4Gb fyrst í siðustu uppfærslu og ætlaði svo að bæta við , svo átti engin eins minni hér á klakanum þegar ég ætlaði að uppfæra :dissed

Minni sem ég er buin að finna

1. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1762 G skill Ripjaws
2. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2194 Kingston Hyperx
3. http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-16g ... uminni-cl9 Mushkin
4. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7920 Corsair

Þekki eiginlega bara kingston hafa reynst mér vel í gegnum árin.
Kveðja



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kingston,Corsair,Gskill eða Mushkin DDR3 ?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 04. Jún 2012 21:17

Þetta eru allt mjög góð minni. Það er líka soldið spurning hvaða litaþema þú ert með í tölvunni hjá þér :P

Persónulega myndi ég taka corsair minnin ef þessum lista hjá þér...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Kingston,Corsair,Gskill eða Mushkin DDR3 ?

Pósturaf Farcry » Mán 04. Jún 2012 21:33

AciD_RaiN skrifaði:Þetta eru allt mjög góð minni. Það er líka soldið spurning hvaða litaþema þú ert með í tölvunni hjá þér :P

Persónulega myndi ég taka corsair minnin ef þessum lista hjá þér...

Kælingarnar á borðinu eru bláar, kannski breytir ekki öllu þvi minnin hverfa undir kælinguna, Corsair minnin hjá @tt eru reyndar 2x8Gb , er það verra ,betra , finnst ekki liklegt að maður fari einhvern timan í 32Gb :japsmile