hjálp við að velja portable headphones
-
Jon1
Höfundur - Geek
- Póstar: 859
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 16
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
hjálp við að velja portable headphones
jæja er að reyna að velja mér headphones og er alveg týndur , var búin að ákveða bose ae2 síðan sennheiser hd25-ii og flakka á milli skoða allskonar dót veit ekkert hvað ég á að fá mér ..... eitthver með hugmyndir
?
PS5 Pro