Uppfærsla á skjákorti, þarf ég öflugri örgjörva?


Höfundur
JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á skjákorti, þarf ég öflugri örgjörva?

Pósturaf JoiMar » Fim 24. Maí 2012 11:11

Góðan dag

Nú er ég að velta fyrir mér, er að hugsa um að fjárfesta mér í Nvidia 670 kortinu (úr AMD 6950), ég er með AMD 1090t örgjörva sem er að keyra á 4,1 ghz. Ég hafði hugsað mér að láta hann duga, en svo fór ég að skoða bench og sé fram á að hann gæti mögulega bottleneck-að skjákortið. Og þar afleiðandi í framhaldinu, borgar sig fyrir mig að vera fara í þetta skjákort nema að ég fari í nýjan örgjörva?.

Kv Jóhann M



Skjámynd

jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 6
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á skjákorti, þarf ég öflugri örgjörva?

Pósturaf jobbzi » Fim 24. Maí 2012 11:23

Góðan dag félagi

nei ef örgjörvin er að að vinna fínt eins og er þá myndi ég bara láta skjákortið duga :happy
en ef þer fynnst hann ekki vinna vel þá kannski myndi ég hugsa um að skipta en ég mæli með bulldozer örgjörva því þeir eru gerðir eiginlega til að OC :popp


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i


Höfundur
JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á skjákorti, þarf ég öflugri örgjörva?

Pósturaf JoiMar » Fim 24. Maí 2012 19:18

Ég hafði nú reyndar hugsað mér að fara þá í Intel pakka ef ég ætlaði að skipta um örgjörva, Allavega virðist gainið vera töluvert þarna og með eldra skjákort en ég er með http://www.anandtech.com/bench/Product/146?vs=287 . Ég á í smá vandræðum með að finna einhverjar upplýsingar um akkúrat þetta á netinu. En svo er kanski tæpt að ætla fara í 100.þús kr uppfærslu til viðbótar ef þetta munar ekki öllu :-k



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á skjákorti, þarf ég öflugri örgjörva?

Pósturaf Nördaklessa » Fim 24. Maí 2012 19:36

ég hef mikið verið að skoða að uppfæra mitt setup frá 955 yfir í Bulldozer, komst að þeirri niðurstöðu að það er einfallega ekki þess virði að uppfæra AMD eins og er ekki peningalega séð, eina málið er að fara yfir í Intel eins og stendur..annars er hvaða cpu X4 hærra en 3GHZ meira en nóg þessa dagana


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |