hálskirtlataka
-
kubbur
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1399
- Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
hálskirtlataka
var í háls og nefkirtatöku ásamt nefhols speglun og hreinsun og rör í eyru, mig vantar knús
Kubbur.Digital
Re: hálskirtlataka
BORÐA ÍS!!!! 
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
Re: hálskirtlataka
Ripparinn skrifaði:BORÐA ÍS!!!!
Það er ekki endilega góð hugmynd. Eftir ísinn sest himna á hálsinn sem eykur á kvalirnar. Best er að fá sér klaka.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
Re: hálskirtlataka
dang, allavega borðaði ég helling af ís og köldu dóti sem var alvleg drullu kósý! 
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
jobbzi
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
- Reputation: 6
- Staðsetning: Iceland,Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: hálskirtlataka
Láttu þer batna
veit hvað þú ert að ganga í gegnum
get komið með eina sögu sem ég lenti í þegar ég var búinn í þessu
Ég var heima að eta ís og svo kom fyrrverandi með eld heit súpu ætlaði að gefa mer hana og ég byrjaði að sötra eitthvað smá á þessu og viti menn hún missi súpuna á mig og yfir mig allan
og þetta var svo vont langaði svo að öskra en gat það ekki því að mer var svo illt í hálsinum
og ég mun aldrei gleyma þessu atviki
núna hlær maður bara af þessu en ég get ekki borðað ís aftur eftir hálskitrlatökuna.... ég fékk ógeð af ís eiginlega eftir það þetta
veit hvað þú ert að ganga í gegnum get komið með eina sögu sem ég lenti í þegar ég var búinn í þessu
Ég var heima að eta ís og svo kom fyrrverandi með eld heit súpu ætlaði að gefa mer hana og ég byrjaði að sötra eitthvað smá á þessu og viti menn hún missi súpuna á mig og yfir mig allan
og þetta var svo vont langaði svo að öskra en gat það ekki því að mer var svo illt í hálsinum
og ég mun aldrei gleyma þessu atviki
núna hlær maður bara af þessu en ég get ekki borðað ís aftur eftir hálskitrlatökuna.... ég fékk ógeð af ís eiginlega eftir það þetta

Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i
Re: hálskirtlataka
jobbzi skrifaði:Láttu þer batnaveit hvað þú ert að ganga í gegnum
get komið með eina sögu sem ég lenti í þegar ég var búinn í þessu
Ég var heima að eta ís og svo kom fyrrverandi með eld heit súpu ætlaði að gefa mer hana og ég byrjaði að sötra eitthvað smá á þessu og viti menn hún missi súpuna á mig og yfir mig allanog þetta var svo vont langaði svo að öskra en gat það ekki því að mer var svo illt í hálsinum
![]()
og ég mun aldrei gleyma þessu atviki![]()
núna hlær maður bara af þessu en ég get ekki borðað ís aftur eftir hálskitrlatökuna.... ég fékk ógeð af ís eiginlega eftir það þetta
er það þessvegna sem að hún er … fyrrrverandi?
en kubbur sofðu sem mest, það er best eftir svona
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hálskirtlataka
Fær maður ekki flunitrazepam þegar maður fer í hálskyrtlatöku?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
braudrist
- </Snillingur>
- Póstar: 1059
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 63
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hálskirtlataka
Oj, heppinn maður. Getur verið heima að spila Diablo III alla daga!


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: hálskirtlataka
jobbzi skrifaði:Láttu þer batnaveit hvað þú ert að ganga í gegnum
get komið með eina sögu sem ég lenti í þegar ég var búinn í þessu
Ég var heima að eta ís og svo kom fyrrverandi með eld heit súpu ætlaði að gefa mer hana og ég byrjaði að sötra eitthvað smá á þessu og viti menn hún missi súpuna á mig og yfir mig allanog þetta var svo vont langaði svo að öskra en gat það ekki því að mer var svo illt í hálsinum
![]()
og ég mun aldrei gleyma þessu atviki![]()
núna hlær maður bara af þessu en ég get ekki borðað ís aftur eftir hálskitrlatökuna.... ég fékk ógeð af ís eiginlega eftir það þetta
Nokkuð viss um að þetta sé í annað skiptið sem ég les þessa sögu hér á vaktinni
Re: hálskirtlataka
Fór einhverntíman í nefkirtlatöku og það var ekkert vont við það, eru hálskirtlarnir mikið verri?
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: hálskirtlataka
ViktorS skrifaði:Fór einhverntíman í nefkirtlatöku og það var ekkert vont við það, eru hálskirtlarnir mikið verri?
já frekar
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
coldcut
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: hálskirtlataka
jobbzi skrifaði:Ég var heima að eta ís og svo kom fyrrverandi með eld heit súpu ætlaði að gefa mer hana og ég byrjaði að sötra eitthvað smá á þessu og viti menn hún missi súpuna á mig og yfir mig allanog þetta var svo vont langaði svo að öskra en gat það ekki því að mer var svo illt í hálsinum
![]()
og ég mun aldrei gleyma þessu atviki![]()
núna hlær maður bara af þessu en ég get ekki borðað ís aftur eftir hálskitrlatökuna.... ég fékk ógeð af ís eiginlega eftir það þetta
þú notar semsagt bara vinstri núna?
Re: hálskirtlataka
Fínt fyrstu 2 dagana eftir hálskirtlatöku... eftir það er lífið hellvíti.
Ég kom niður 1 jógurti niður á dag og léttist um 8 kg á viku.
Ég kom niður 1 jógurti niður á dag og léttist um 8 kg á viku.
-
kubbur
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1399
- Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: hálskirtlataka
addi32 skrifaði:Fínt fyrstu 2 dagana eftir hálskirtlatöku... eftir það er lífið hellvíti.
Ég kom niður 1 jógurti niður á dag og léttist um 8 kg á viku.
hef eiginlega áhyggjur af því að ég sé að léttast of hratt, fór niður um 10 kg á einum mánuði og er búinn að vera að léttast í hlutfalli við það síðan, og nú þetta, ég á eftir að hverfa
Kubbur.Digital
-
Benzmann
- Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hálskirtlataka
Ripparinn skrifaði:BORÐA ÍS!!!!
já fáðu þér ís og farðu að horfa á twilight, gott combo
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
MarsVolta
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hálskirtlataka
benzmann skrifaði:Ripparinn skrifaði:BORÐA ÍS!!!!
já fáðu þér ís og farðu að horfa á twilight, gott combo
Say whAAAT?
-
coldcut
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: hálskirtlataka
benzmann skrifaði:Ripparinn skrifaði:BORÐA ÍS!!!!
já fáðu þér ís og farðu að horfa á twilight, gott combo

-
kubbur
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1399
- Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: hálskirtlataka
benzmann skrifaði:Ripparinn skrifaði:BORÐA ÍS!!!!
já fáðu þér ís og farðu að horfa á twilight, gott combo
hahaha, einhver sérstakur ís ?
Kubbur.Digital
-
g0tlife
- 1+1=10
- Póstar: 1193
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 171
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: hálskirtlataka
kubbur skrifaði:benzmann skrifaði:Ripparinn skrifaði:BORÐA ÍS!!!!
já fáðu þér ís og farðu að horfa á twilight, gott combo
hahaha, einhver sérstakur ís ?
þessi hvíti
Ryzen 7 9800X3D// Geforce RTX 5080 // 2x 2TB M.2 // Be Quiet Dark Power Pro 13 1600W // G.Skill 96GB Ripjaws M5 RGB Black 6400 // ASRock X870E Taichi Lite ATX AM5 // Samsung Odyssey Neo G8 32'' 4K 240Hz
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
kubbur
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1399
- Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: hálskirtlataka
ég hugsa að ég taki diablo 3 10 daga maraþon fyrst ég má ekki vinna, verð nú að hafa eitthvað að gera right ?
Kubbur.Digital
-
SIKk
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: hálskirtlataka
kubbur skrifaði:ég hugsa að ég taki diablo 3 10 daga maraþon fyrst ég má ekki vinna, verð nú að hafa eitthvað að gera right ?
meh skárra en ekkert

Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
Moquai
- Gúrú
- Póstar: 599
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: hálskirtlataka
Ég hef aldrei fengið hlaupabólu, farið í hálskirtlatöku, eða eitthvað slíkt =o? Er það alveg normal eða?
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
Danni V8
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hálskirtlataka
Vá.. minnir mig á hvað ég strýddi litla bróðir mínum alveg geðveikt mikið þegar hann fór í svona
Djöfull var maður vondur stóri bróðir...
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
á meðan þetta er að jafna sig. Láttu þér batna