Utanáliggjandi harður diskur / flakkari

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Utanáliggjandi harður diskur / flakkari

Pósturaf Yawnk » Lau 12. Maí 2012 13:19

Sælir, ég er að spá í að kaupa mér utanáliggjandi harðan disk, sem ég gæti geymt á myndir/leiki og fleira, og væri bara alltaf tengdur við tölvuna.
Er eitthver ódýr diskur sem þið Vaktarar myndu mæla með? :)



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari

Pósturaf Tiger » Lau 12. Maí 2012 14:38

ég er með svona og er drullu sáttur. Ótrulega nettur og ekki með auka rafmangssnúru eins og sumir.

En hvort hann flokkist undir ódýr veit ég ekki.....



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari

Pósturaf Yawnk » Lau 12. Maí 2012 18:54

Tiger skrifaði:ég er með svona og er drullu sáttur. Ótrulega nettur og ekki með auka rafmangssnúru eins og sumir.

En hvort hann flokkist undir ódýr veit ég ekki.....

Aðeins of dýr :-k



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari

Pósturaf lukkuláki » Lau 12. Maí 2012 19:00



If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari

Pósturaf Tiger » Lau 12. Maí 2012 19:07



Ég er með einn svona líka og hann er fínn. Nema mér finnst pirrandi að hann sé með straumsnúru og straumbreyti.....rýrir gildi hans sem "flakkara" finnst mér. En fínn ef ekki á að ferðast með hann.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 12. Maí 2012 19:13

Þessir eru líka mjög þægilegir http://www.tolvutek.is/vara/1tb-lacie-2 ... etal-black


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari

Pósturaf Yawnk » Lau 12. Maí 2012 19:15

Takk fyrir svör, ég skoða þetta.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Utanáliggjandi harður diskur / flakkari

Pósturaf Halli25 » Mán 14. Maí 2012 16:57

Tiger skrifaði:


Ég er með einn svona líka og hann er fínn. Nema mér finnst pirrandi að hann sé með straumsnúru og straumbreyti.....rýrir gildi hans sem "flakkara" finnst mér. En fínn ef ekki á að ferðast með hann.

ég er með svona hann er 2.5" og þarf bara USB snúru ;)


Starfsmaður @ IOD