Littli frændi minn er að fara fermast og honum verður gefið PC tölva frá foreldrum sínum. Ég er ekki alveg sammala skjákorts valinu, sem er 7770.
7770 er í nánast öllum turn tilboðum þessa dagana, en þegar ég skoða benchmarks þá er það alls ekkert að standa sig vel. Eins og sést hér http://www.videocardbenchmark.net/high_end_gpus.html
Svo ég er að pæla, er þetta eitthvað gott? Er það að ráða við alla leiki sem til eru i dag?
Getið þið mælt með einhverju betra á svipuðu verði?
Væri frábært að fá ykkar álit