Spegla eða copera Stýridiska.


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Spegla eða copera Stýridiska.

Pósturaf IL2 » Lau 31. Mar 2012 13:59

Hvaða forit hafa menn verið að nota?

Ég veit að þessi umræða hefur komið up áður en ég er greinilega ekki að nota réttu leitarorðin. Ég á Symatec Ghost og R-Drive Image.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Spegla eða copera Stýridiska.

Pósturaf AntiTrust » Lau 31. Mar 2012 14:07

Clonezilla.




diabloice
Ofur-Nörd
Póstar: 208
Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
Reputation: 5
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Re: Spegla eða copera Stýridiska.

Pósturaf diabloice » Lau 31. Mar 2012 14:26



Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS


playman
Vaktari
Póstar: 2046
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spegla eða copera Stýridiska.

Pósturaf playman » Lau 31. Mar 2012 15:30

AntiTrust skrifaði:Clonezilla.

1x
Tekur mig um 5 mín að restora clonezilla image í gegnum Ethernet :happy


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spegla eða copera Stýridiska.

Pósturaf Garri » Lau 31. Mar 2012 16:55

diabloice skrifaði:Macrium Reflect

http://www.macrium.com/reflectfree.aspx

x2

Var að kaupa þetta forrit í gær.. bara til að styrkja þá. Þetta er virkilega vandað forrit og það getur speglað "lifandi" stýrikerfisdisk án annars stýrikerfisdisks eða með öðrum kúnstum sem sumir nenna ekki að standa í.




Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Spegla eða copera Stýridiska.

Pósturaf IL2 » Lau 31. Mar 2012 22:41

2-2 Úr vanda er að velja. Verður maður ekki bara að prófa bæði.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Spegla eða copera Stýridiska.

Pósturaf Klaufi » Lau 31. Mar 2012 22:42

Clonezilla fær mitt vote.


Mynd