Nú vantar gamla manninn nýjan skjá á skrifstofuna. Hann er aðallega að vinna með Autocad teikningarforritið svo að skerpa og upplausn í skjánum er mikilvæg til að línurnar líti ekki "jagged" út.
http://www.tolvutek.is/vara/benq-gl2450-24-led-full-hd-16-9-skjar-svartur Ég held að þessi ætti að vera nógu góður. Er eitthvað sem er betri valkostur en kostar ekki mikið meira?
Álit á 24" skjá fyrir Autocad teikningar
-
jagermeister
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Álit á 24" skjá fyrir Autocad teikningar
Fyrir slíka vinnslu myndi ég alltaf taka 1920 * 1200 skjá, en þeir eru því miður oftast dálítið dýrari.
Annars er Samsung 2443BW og SA450 tær snilld.
Annars er Samsung 2443BW og SA450 tær snilld.