Straumtengi á HP fartölvu

Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Straumtengi á HP fartölvu

Pósturaf Sera » Mið 07. Mar 2012 23:26

hefur einhver skipt um straumtengi á HP fartölvu með góðum árangri ?
Ég er búin að rífa tölvuna í sundur og lóðningin er ekkert venjuleg, straumtengið er límt/lóðað í móðurborðið og vonlaust að losa það með venjulegum lóðbolta. Opin kerfi selja ekki straumtengið sem varahlut og ekki Íhlutir.

Einhverjar hugmyndir um hvar hægt er að fá nýtt straumtengi (pinninn er brotinn) ? og hvort þetta er hægt.


*B.I.N. = Bilun í notanda*