Antec Twelve Hundred eða Xigmatek Elysium?

Skjámynd

Höfundur
aron9133
</Snillingur>
Póstar: 1042
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Antec Twelve Hundred eða Xigmatek Elysium?

Pósturaf aron9133 » Þri 21. Feb 2012 00:14

var bara að velta því fyrir mér hvor er betri Antec Twelve Hundred:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1954 eða Xigmatek Elysium:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=2127? er að kaupa mér nýjan kassa vill bara hafa gott loftflæði og hafa hann stórann og þægilegan í meðhöndlun :D



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Antec Twelve Hundred eða Xigmatek Elysium?

Pósturaf worghal » Þri 21. Feb 2012 00:15

tæki xigmatek kassann


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Antec Twelve Hundred eða Xigmatek Elysium?

Pósturaf Tiger » Þri 21. Feb 2012 00:19

Einn þráður fyrir þig um kassaspurningar er nóg ekki satt?

viewtopic.php?f=67&t=45903

*læst*