SSD diskur dauður


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

SSD diskur dauður

Pósturaf braudrist » Lau 18. Feb 2012 19:05

Crucial 256GB system diskurinn minn var að deyja rétt áðan, er að skrifa þetta á lappanum. Hann var keyptur í feb eða mars í fyrra, er þetta ekki frekar léleg ending? Keypti hann á Amazon því það var svo góður díll, man ekki hvort hann var 'refurbished' eða ekki. Hef reynt að ná í búðina í gegnum Amazon en án árángurs ætli þetta sé ekki bara lost cause. Hvað á maður að fá sér í staðinn? Var að spá í x2 240GB og setja þá í raid 0, annað hvort Mushkin, Corsair eða OCZ. En vitið þið með tölvubúðirnar hérna á Íslandi, eru þær með 240GB SSD á lager eða þarf maður að panta það hjá þeim?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SSD diskur dauður

Pósturaf Bioeight » Lau 18. Feb 2012 19:10

Varstu búinn að uppfæra firmware-inn í honum?


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SSD diskur dauður

Pósturaf halldorjonz » Lau 18. Feb 2012 19:18

Hehe ef þér finnst þetta léleg ending, keypti minn í sept rsum, hann varð ónýtur allt i einu i des, fékk nýjan hann entist i 3 daga, fekk nyjan, vonandi mun hann duga eitthvað!! :D




Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SSD diskur dauður

Pósturaf braudrist » Lau 18. Feb 2012 21:03

Bioeight skrifaði:Varstu búinn að uppfæra firmware-inn í honum?


Já, minnir að það var 007 firmware sem ég uppfærði í. Þetta var sko gamli Crucial RealSSD C300 ekki nýi M4.

halldorjonz skrifaði:Hehe ef þér finnst þetta léleg ending, keypti minn í sept rsum, hann varð ónýtur allt i einu i des, fékk nýjan hann entist i 3 daga, fekk nyjan, vonandi mun hann duga eitthvað!! :D


Var það líka Crucial?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m