fartölvuskjár með vesen


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

fartölvuskjár með vesen

Pósturaf littli-Jake » Lau 18. Feb 2012 13:27

er með gamla HP vél sem fór að hagasér furðulega um daginn. Þegar ég starta henni og win búið að lodast verður skjárinn svartur. Núna ercég með annan skjá plugaða við og upplausnin er fáránleg. Þ.e. myndin er stærri en skjárinn.

Einhverjar hugmyndir?

Edit. Þegar ég er með fartölvuna tengda í annan skjá fæ ég mynd á fartölvuskjáinn.
Síðast breytt af littli-Jake á Lau 18. Feb 2012 19:29, breytt samtals 1 sinni.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2869
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 551
Staða: Ótengdur

Re: fartölvuskjár með vesen

Pósturaf Moldvarpan » Lau 18. Feb 2012 13:59

Mjög margir laptopar eru með hámarksupplausn 1360x768, það gæti verið ástæðan afhverju myndin fyllir ekki upp í skjáinn sem þú tengdir við.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: fartölvuskjár með vesen

Pósturaf AntiTrust » Lau 18. Feb 2012 14:33

Verður skjárinn líka svartur í safe mode?




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: fartölvuskjár með vesen

Pósturaf littli-Jake » Lau 18. Feb 2012 19:28

Moldvarpan skrifaði:Mjög margir laptopar eru með hámarksupplausn 1360x768, það gæti verið ástæðan afhverju myndin fyllir ekki upp í skjáinn sem þú tengdir við.



nefnilega ekki því að núna er ég að runna á 1280x1080. Ég fæ mynd á fartölvuskjáinn þegar ég pluga við annan skjá. That's fuckt up


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: fartölvuskjár með vesen

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 18. Feb 2012 19:32

Það getur verið að peran undir skjánum sé farin :/ Kemur ekki einu sinni svona faint mynd á skjáinn?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: fartölvuskjár með vesen

Pósturaf littli-Jake » Lau 18. Feb 2012 19:45

AciD_RaiN skrifaði:Það getur verið að peran undir skjánum sé farin :/ Kemur ekki einu sinni svona faint mynd á skjáinn?


littli-Jake skrifaði:Þegar ég starta henni og win búið að lodast verður skjárinn svartur.



:nono


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180