og það fer í taugarnar á mér þessi óþörfu service og forrit sem keyra í bakgrunni sem gera mér eingan greiða.
Ég hef því stoppað þessi service og forrit sem starta sér upp með win.
Fékk síðan skilaboð áðan frá apple að það sé komin ný uppfærsla fyrir Itunes.
 
 Það sem ég er að klóra mér í hausnum með er að ég sé eingin apple service eða process í gangi í Task manager

Hvað er það sem er að keyra á vélinni og leitar á update-um ?










