stór furðulegt vesen (screen tearing)

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

stór furðulegt vesen (screen tearing)

Pósturaf worghal » Fös 10. Feb 2012 18:19

jæja, ég rebootaði tölvunni í dag eftir 4 daga keyrslu og ætlaði svo að spila BF3, en nú er leikurinn óspilanlegur vegna óhóflega mikils screen tearing.
þetta gerist líka í wow þegar ég sný mér með músinni og væntanlega hefur þetta áhrif á fleiri leiki.

ég hef engu breytt og finnst mér stór furðulegt að þetta skildi gerast akkúrat núna :?
hvað gæti verið að?

eina breytingin síðustu daga er að ég fékk nýja mús (corsair M90) en ég er búinn að nota hana í nokra daga núna án vandamála.

EDIT: ég gróf upp gamla þráðlausa mús og þetta gerist ekki með henni, þetta gerist bara þegar ég hreifi corsair músina.
hún er búin að virka fínt síðustu daga og svo gerist þetta, what the hell ?

þetta lýsir sér sem svo að þegar ég hreifi corsair músina þá virðist bendillinn titra svakalega og allar hreifingar verða eitthvað skerðar.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow